Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / AUGNLÆKNINGAR Tafla I. Upplýsingar um sjúktinga fyrir aðgerð. Fjöldi sjúklinga 25 Fjöldi augna 29 Fjöldi aögeröa 32 Karlar 4 Konur 21 Meðalaldur 68 (46-78) Karlar 73 (65-78) Konur 67 (46-74) Gráöa gats 2. gráöa 3 3. gráöa 21 4. gráöa 5 ana limitans interna þá hafa sumar rannsóknir gef- ið vísbendingar um það að Indocyanide Green gæti haft eiturhrif á frumur sjónhimnu (23-25). Markmið þessarar rannsóknar var að taka saman árangur af makúlugats skurðaðgerðum á íslandi á árunum 1996-2002 og meta annars vegar hvort gat grói og hins vegar hvort sjón batni og athuga þátt hjálparefna í árangri aðgerðanna. Efniviður og aðferðir Rannsóknin er afturvirk og farið var yfir gögn allra sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna makúlugats frá því að makúlugatsaðgerðir hófust á Islandi 1996 til 31. desember 2002. í rannsókninni voru 25 sjúklingar sem fóru í 32 aðgerðir á 29 augum. Allar aðgerðir voru framkvæmdar á skurðdeild Landspítala af þremur augnlæknum. Upplýsingar um sjúklinga fyrir aðgerð eru í töflu I. Sjö aðgerðir voru gerðar á hægra auga, 14 á vinstri auga og hjá fjórum sjúklingum var gerð aðgerð á báðum augum. Aðgerð fólst í glerhlaupsaðgerð og inndælingu gasblöndu í augað. í öllum aðgerðum var leitað að himnu yfir makúlu og hún fjarlægð ef fannst. Oft var ekki skráð í aðgerðarlýsingu hvort um var að ræða epiretinalhimnu eða membrana limitans interna. Sjúklingar lágu á grúfu í sjö daga eftir aðgerð. Aðgerð þurfti að endurtaka á þremur augum. í 12 augum voru settar blóðflögur á gatið, í átta augum var notað Indocyanide Green eingöngu, í fjórum augum voru bæði notaðar blóðflögur og Indocyanide Green, og í fimm augum voru hvorki notaðar blóðflögur né Indocyanide Green. í 15 augum af 29 var epiretinal himna og/eða membrana limitans interna fjarlægð. Sjón fyrir aðgerð var frá fingurtalningu til 0,5. Beyglusjón var einungis skráð í átta tilfellum af 29. Tafla II. Samanburður é sjónbata, hvort gat grói eða himna finnist eftir því hvort og hvaða hjélparefni voru notuð. Gat gróið >2 línur Himna fundin Allir (100%) 79,3% 37,5% 51,7% Blóðflögur (41,4%) 83,3% 50,0% 8,3% ICG (27,6%) 75,0% 12,5% 81,5% Blfl og ICG(13,8%) 100,0% 50,0% 75,0% Hvorugt (17,2%) 60,0% 40,0% 60,0% Siðfrœði Það var fengið leyfi vísindasiðanefndar Landspítala og Persónuverndar og nöfn sjúklinga voru dulkóð- uð. Staðtöluleg úrvinnsla gagna Þegar bornar voru saman tölur um sjón fyrir og eftir aðgerð í heildina var notað X2 próf en þegar bornir voru saman hópar innan sjúklingahópsins til að meta hvort að sjón batnaði um tvær línur eða meira var notað Fisher Exact Test þar sem hópar voru litlir. Niðurstöður Lokun á makúlugati: í 21 auga lokaðist makúlugatið í einni aðgerð og í tveimur augum til viðbótar lokaðist gatið eftir aðra aðgerð. Gat lokaðist þar af leiðandi í 72% tilfella eftir eina aðgerð og í 79% tilfella eftir tvær aðgerðir Sjónbati: í heildina varð marktækur bati á sjón eftir aðgerð miðað við fyrir aðgerð (p<0,02). Sjón batnaði um >2 línur í 11 augum af 29 (38%), sjón var sú sama (það er batnaði eða versnaði minna en tvær línur) í 16 augum af 29 (55%) og sjón versnaði um >2 línur í tveimur augum af 29 (7%). Ekki var marktækur rnunur á sjónbata ef tekið var tillit til viðbótarmeðferðar þó svo að það væri tilhneiging til betri útkomu hjá blóðflöguhóp miðað við Indocyanide Green hóp. I töflu II er samantekt á niðurstöðum á sjónbata, hvort gat hafi gróið eða himna fundist og hvaða viðbótarmeð- ferð var notuð. Snemmkomnir fylgikvillar: Sjónhimnulos varð á þremur augum í kjölfar aðgerðar við makúlugati. í einu tilfelli þurfti tvær aðgerðir til að sjónhimna legðist að og þar versnaði sjón; í öðru tilfelli lagðist sjónhimna að eftir eina aðgerð og sjón hélst sú sama og í þriðja tilfelli lagðist sjónhimnan að án aðgerðar. I öllum tilfellum greru götin. Læknablaðið 2005/91 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.