Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS 11 M R Æ Ð fl 0 G F R É T T I R 276 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Konur í stjórnum, skiptir það máli? Hulda Hjartardóttir 277 Öldungadeild LÍ Védís Skarphéðinsdóttir 278 Læknar bera ábyrgð á tóbaksvörnum Rætt við Göran Boethius um bann við reykingum á sænskum veitingahúsum og fleira Þröstur Haraldsson 279 Formannafundur Læknafélags íslands 280 Að miðla þekkingu milli lækna Hringborðsumræður um hlutverk og stöðu Læknablaðsins í bráð og lengd Þröstur Haraldsson 286 Sagan og 55 ára læknar á vakt Valur Þór Marteinsson 287 Eru tímaritin á biðstofunni smitvaldur? Þröstur Haraldsson 290 Opið aðgengi og rafræn geymslusöfn vísindagreina Sólveig Þorsteinsdóttir 294 Sagan stendur hjartanu næst Kransæðasjúkdómar í sögunnar rás Bengt W. Johansson 298 „Ekki-stera“ bólgueyðandi lyf Kostir og gallar nýrrar kynslóðar húðlyfja. Ekki undralyf fyrir alla Gísli Ingvarsson 299 Menning og meinsemdir - aldarminning Jóns Steffensen prófessors 1905-2005 Védís Skarphéðinsdóttir F A S T I R P I 8 T L A R 303 íðorð 174: Málfarsnöldur Jóhann Heiðar Jóhannsson 305 Broshorn 56: Oföndun og endurlífgun Bjarni Jónasson 306 Þing/styrkir/Iausar stöður 308 Okkar á milli 309 Sérlyfjatextar 305 Minnisblaðið Landlæknisembættið rannsakar Vioxx Þröstur Haraldsson Mannslíkaminn er fleirum við- fangsefni en læknavísindunum. Myndlistarmenn unnu lengi framan af öldum að því að fanga hann í fast efni, til dæmis marmara eða olíu á léreft, með undraverðum árangri. Enn er þetta víða undir- staða listmenntunar og sumir segja að með æfingu og færni í módel- teikningu séu manni flestir vegir færir. Margir samtímalistamenn vinna með líkamann sem aðalefni- við en mikil breyting hefur orðið á vinnubrögðum og nálgun. Bylting varð á síðari hluta síðustu aldar þegar listamenn tóku að beita líkamanum með mun beinskeyttari hætti í listsköpun, sem raunveru- legan efnivið, tæki eða listmiðil. ( gjörningum og hinni svokölluðu líkamslist voru möguleikar og mörk líkamans könnuð. Sirra Sigrún Sigurðardóttir (f. 1977) er höfundur Ijósmyndar- innar Determinalism #2 frá 2004. Þetta er eins konar felu- mynd, því í einsleitu mynstri rúm- fatanna leynast líkamar íklæddir rauðköflóttum fötum. Hugmyndin er einföld og útfærslan látlaus og langt frá öfgum fyrrnefndrar líkamslistar en hún byggir að nokkru leyti á henni. Með því að vinna með líkamann sem hlut kannar Sirra félagslegar aðstæður og veraldlegt umhverfi mann- fólksins. Þess ber að geta að myndin hefur verið sýnd í sam- hengi við stærra verk sem sett var fram sem eins konar skýringar- mynd úr kennslubók og þannig virkaði hún sem einhvers konar rannsókn eða myndskreyting á sannindum. Titillinn vísar einnig í stærra samhengi uppfundins isma sem gengur út frá skilyrð- ingu eða nauðhyggju. Ljósmyndin sýnir manneskjuna og umhverfi hennar í einsleitu Ijósi og spurn- ing vaknar hvort fari á undan. Út frá líffræðilegu sjónarhorni er hæfni til að líkja eftir umhverfinu með felulitum lífsnauðsyn margra dýra en hæfileikar mannsins til að breyta umhverfi sínu bjóða upp á að dæminu sé snúið við. Þá er spurning hvort rauðköflótta mynstrið sé táknrænt á einhvern hátt eða aðeins fagurfræðilegt val listamannsins. Meó hjálp manns- líkamans vinnur Sirra í ýmsa ólíka miðla. Hún hefur meðal annars notað minni úr fjölleikahúsum sem eru gamalgróin umgjörð um öfga- kennda hæfileika akróbata, furðu- vera og fjöllistafólks. Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2005/91 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.