Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2005, Side 3

Læknablaðið - 15.07.2005, Side 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDiC MEDICAL IOURNAL 575 Offita og geðhcilsa Kristinn Tómasson 576 Næsti heimsfaraldur inflúensu Haraldur Briem FRÆRIGREINAR 581 D-vítamín í fæði ungra íslenskra barna Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir Mikilvægt er að huga að inntöku D-vítamíns á norðurhveli jarðar þareð það myndast meðal annars í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sól- arinnar. Lega landsins getur því valdið skorti þessa sterahormóns sem er grundvallandi fyrir eðlilega virkni og þroska líkamans, einkum beinþroska. Rannsóknin leiddi í ljós að börn sem taka hvorki lýsi né AD-dropa fá aðeins fjórðung eða tæplega það af ráðlögðum dagsskammti D-vítamíns úr fæðu sinni. 587 Hálmsótt eða heysótt? Sjúkratilfelli Gunnar Guðmundsson, Lýður Ólafsson, Sigfús Nikulásson, Birna Jónsdóttir Heysótt var algengur sjúkdómur hérlendis áður fyrr og fyrsta lýsing á honum í heiminum er raunar á íslensku. Petta er form ofurnæmislungnabólgu sem sprettur af mótefnavökum í hitakærum bakteríum í illa þurrkuðu og mygluðu heyi. Með nútímaheyverkun er heysótt nær því úr sögunni. Hálmur hefur náð útbreiðslu í landbúnaði en torsótt getur reynst að þurrka hann vel. 591 Hrörnun í augnbotnum - yfirlit Ólafur Már Björnsson, Bettina Kinge Hrörnun í augnbotnum er ein algengasta orsök lögblindu eldri borgara á íslandi og víðar á Vesturlöndum. Pótt skilningur manna á efnaskipta- og frumubreytingum í sjónhimnu hafi aukist á síðustu árum er ástæða sjúkdóms- ins enn á huldu og meðferðarmöguleikar takmarkaðir. Ný lyf og leysigeislar hafa samt komið að miklum notum við að draga úr skemmdum í augnbotnum og koma í veg fyrir sjóntap. Sumarlokun á skrifstofu Læknablaðsins Skrifstofan verður lokuð frá og með 4. júlí - 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. 7./8. tbl. 91. árg. júlí/ágúst 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta nó í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 571

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.