Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.2005, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.07.2005, Qupperneq 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDiC MEDICAL IOURNAL 575 Offita og geðhcilsa Kristinn Tómasson 576 Næsti heimsfaraldur inflúensu Haraldur Briem FRÆRIGREINAR 581 D-vítamín í fæði ungra íslenskra barna Inga Þórsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir Mikilvægt er að huga að inntöku D-vítamíns á norðurhveli jarðar þareð það myndast meðal annars í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sól- arinnar. Lega landsins getur því valdið skorti þessa sterahormóns sem er grundvallandi fyrir eðlilega virkni og þroska líkamans, einkum beinþroska. Rannsóknin leiddi í ljós að börn sem taka hvorki lýsi né AD-dropa fá aðeins fjórðung eða tæplega það af ráðlögðum dagsskammti D-vítamíns úr fæðu sinni. 587 Hálmsótt eða heysótt? Sjúkratilfelli Gunnar Guðmundsson, Lýður Ólafsson, Sigfús Nikulásson, Birna Jónsdóttir Heysótt var algengur sjúkdómur hérlendis áður fyrr og fyrsta lýsing á honum í heiminum er raunar á íslensku. Petta er form ofurnæmislungnabólgu sem sprettur af mótefnavökum í hitakærum bakteríum í illa þurrkuðu og mygluðu heyi. Með nútímaheyverkun er heysótt nær því úr sögunni. Hálmur hefur náð útbreiðslu í landbúnaði en torsótt getur reynst að þurrka hann vel. 591 Hrörnun í augnbotnum - yfirlit Ólafur Már Björnsson, Bettina Kinge Hrörnun í augnbotnum er ein algengasta orsök lögblindu eldri borgara á íslandi og víðar á Vesturlöndum. Pótt skilningur manna á efnaskipta- og frumubreytingum í sjónhimnu hafi aukist á síðustu árum er ástæða sjúkdóms- ins enn á huldu og meðferðarmöguleikar takmarkaðir. Ný lyf og leysigeislar hafa samt komið að miklum notum við að draga úr skemmdum í augnbotnum og koma í veg fyrir sjóntap. Sumarlokun á skrifstofu Læknablaðsins Skrifstofan verður lokuð frá og með 4. júlí - 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. 7./8. tbl. 91. árg. júlí/ágúst 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta nó í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 571
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.