Læknablaðið - 15.03.2006, Side 11
R I T
STJORniARQREIIUAR
ávinningur tæki því aðeins til lítils hóps þeirra
barna sem fæðast með kviðristu. Ókostir við
marga keisaraskurði til að bjarga fáum börnum
og mæðrum frá skaða eru hins vegar fylgikvillar
stórra aðgerða og kostnaður samfélagsins. Hér
er vandrataður meðalvegur í flóknu samspili
fagaðila, skjólstæðinga og margháttaðra ytri
aðstæðna sem ýmist kalla á aukningu aðgerða eins
og reyndin hefur verið síðasta aldarfjórðung eða
hvetja til þess að haldið sé í það megin markmið
fæðingarhjálpar að sem flestar konur geti fætt börn
sín með eðlilegum hætti.
Heimlldir
1. Hallgrímsson JÞ. Keisaraskuröur. Þrettánda hvert barn fæöist
á þann hátt. Heilbrigðismál 1980; 2: 5-7.
2. Geirsson RT, Pálsson G, Bjarnadóttir RI, Harðardóttir H.
Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2003. Kvennadeild
LSH 2004. www.landspitali.is
3. Jónsdóttir G, Bjarnadóttir RI, Geirsson RT, Smárason A. Eru
tengsl á milli tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða á íslandi
undanfarin 15 ár? Læknablaðið 2006; 92:191-5.
4. Zelop C, Heffner LJ. The downside of cesarean delivery:
short- and long-term complications. Clin Obstet Gynecol 2004;
47: 386-93.
5. Sebire NJ, Jolly M, Harris JP, Wadsworth J, Joffe M, Beard
RW, et al. Maternal obesity and pregnancy outcome: a study of
287213 pregnancies in London. Int J Obes 2001; 25:1175-82.
6. Miles TD, Gooch J, Santolaya J. Obesity as an independent
risk factor for infectious morbidity in patients who undergo
cesarean delivery. Obstet Gyncol 2002; 100: 959-64.
7. Capeless E, Damron DP. Cesarean delivery. UpToDate 2005.
ww w. uptodate. com
8. Zanardo V, Simbi AK, Franzoi M, Solda G, Salvadori A,
Trevisanuto D. Neonatal respiratory morbidity risk and mode
of delivery at term: influence of timing of elective caesarean
delivery. Acta Paediatr 2004; 93: 643-7.
9. Smith GCS, Pell JP, Dobbie R. Caesarean section and risk of
unexplaind stillbirth in subsequent pregnancy. Lancet 2003;
362:1779-84.
10. Leveno KJ, Cunningham FG, Pritchard JA. Cesarean section:
An answer to the House of Horne. Am J Obstet Gynecol 1985;
153: 838-44.
11. World Health Organisation. Appropriate technology for birth.
Lancet 1985; 2:436-7.
12. Robson MS. Can we reduce the caesarean section rate? Best
Pract Res Clin Obstet Gynaecol 2001; 15:179-94.
13. Al-Mufti R, McCarthy A, Fisk NM. Survey of obstetricians4
personal preference and discretionary practice. Eur J Obstet
Gynecol Reprod Biol 1997; 73:1-4.
14. Bergholt T, Ostberg B, Legarth J. Weber T. Danish obstet-
ricians personal preference and general attitude to elective
cesarean section on matemal request: a nation-wide postal
survey. Acta Obstet Gynecol Scand 2004; 83: 262-6.
15. Hannah ME, Hannah WJ, Hewson SA, Hodnett ED, Saigal S,
Willan AR, for the Term Breech Trial Collaborative Group.
Planned caesarean section versus planned vaginal birth for
breech presentation at term: a randomised multicentre trial.
Lancet 2000; 356:1375-83.
16. Royal College of Obstetricians and Gynaecologists. National
Evidence-Based Clinical Guidelines. Caesarean section.
London 2004. www.rcog.org.uk
17. Clark SL, Hankins GDV. Temporal and demographic trends in
cerebral palsy - Fact and fiction. Am J Obstet Gynecol 2003;
188: 628-33.
18. Foley ME, Alarab M, Daly L, Keane D, Macquillan K,
O’Herlihy C. Term neonatal asphyxial seizures and peripartum
deaths: lack of correlation with a rising cesarean delivery rate.
Am J Obstet Gynecol 2005; 192:102-8.
19. Greenwood C, Newman S, Impey L, Johnson A. Cerebral
palsy and clinical negligence litigation: a cohort study. BJOG
2003; 110: 6-11.
Þann 20. febrúar síðastliðinn var því
fagnað að 20 ár voru liðin frá því þyrlu-
sveit lækna var formlega stofnuð en
þá höfðu læknar sinnt þyrluflugi með
Landhelgisgæslunni um nokkurra mán-
aða skeið. Af þessu tilefni var haft
samband við alla þá 54 lækna sem
tekið hafa þátt í þessu starfi og á mynd-
inni má sjá þá sem komust í partíið.
Annar frá vinstri á myndinni er Ólafur
Jónsson sem er eins konar guðfaðir
sveitarinnar en hann var yfirlæknir
á svæfingadeild Borgarspítala þegar
þyrlusveitin var stofnuð og hvatti mjög
til þessa gifturíka samstarfs lækna og
Landhelgisgæslunnar sem hefur fyrir
löngu sannað gildi sitt og mikilvægi fyrir
landsmenn alla.
Læknablaðið 2006/92 187