Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.2006, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.03.2006, Qupperneq 16
FRÆÐIGREINAR / KEISARASKURÐIR Tafla I. Yfirlit yfir heiidarfjöida fædinga, fjölda fæddra einbura >2500 g, tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða (hjá öllum börnum og einburum >2500 g) á árunum 1989-2003. Öll börn Einburar>2500g Ár Fæðingar (mæóur) Fædd börn Andvana fædd Dáin á 1. viku BMD Keisara- skuróir (%)* Fjöldi fæóinga Andvana fædd Dáin á 1. viku BMDT Keisara- skuróir (%) 1989 4505 4547 10 9 4,2 11,6 4346 3 i 0,92 10,4 1990 4752 4802 26 14 8,4 11,8 4572 3 2 1,09 11,0 1991 4486 4555 20 7 6,0 11,5 4311 4 1 1,16 10,3 1992 4578 4656 21 15 7,9 13,5 4366 12 6 4,12 12,1 1993 4578 4649 15 9 5,2 13,1 4409 3 1 0,91 11,8 1994 4392 4481 23 6 6,2 13,9 4192 10 1 2,62 12,5 1995 4227 4314 16 20 8,3 14,3 4016 5 1 1,49 12,7 1996 4292 4365 28 12 9,2 15,4 4089 11 1 2,93 13,5 1997 4091 4184 20 10 7,2 16,6 3870 5 3 2,07 14,6 1998 4143 4227 13 10 5,7 16,3 3962 2 2 1,01 14,6 1999 4054 4145 25 5 7,2 17,6 3850 7 1 2,08 16,0 2000 4246 4351 21 8 6,7 17,9 4071 9 1 2,46 16,5 2001 4114 4114 14 9 5,6 16,9 3872 6 1 1,81 15,5 2002 3977 4070 12 6 4,4 17,7 3791 5 1 1,58 16,1 2003 4079 4159 7 8 3,6 18,2 3916 2 1 0,77 16,7 Samtals 64514 65619 271 148 6,4 61633 87 24 1,80 * mióaó vió fjölda mæðra. BMD = buróarmálsdauöi. BMDT = buröarmálsdauóatíðni, reiknuö sem fjöldi dauösfalla af hverjum 1000 fæddum börnum. leitt til marktækrar fækkunar dauðsfalla hjá þess- um hópi barna á síðastliðnum 15 árum. Inngangur Á einum mannsaldri hefur tíðni keisaraskurða margfaldast í vestrænum löndum. Um 1970 var hlut- fall keisarafæðinga af heildarfjölda fæðinga víðast undir 5% (1, 2), en var komin yfir 26% árið 2002 í Bandaríkjunum, sem er með því hæsta sem gerist á Vesturlöndum (3, 4). Víða í nágrannalöndunum er hlutfall keisarafæðinga nú komið upp fyrir 20% (5). Á Islandi hefur tíðnin nær tvöfaldast á þremur áratugum og varð hæst 18,2% árið 2003 (6). Ástæður fyrir auknum fjölda keisaraskurða eru margþættar og geta ýmist varðað móður og/eða barn. Aðgerðin er oftast framkvæmd með það í huga að minnka hættu á fylgikvillum hjá barni, vegna meðgöngusjúkdóma eða gruns um fóst- urstreitu fyrir eða í fæðingu. Aukin notkun fóst- ursírita í fæðingum hefur stuðlað að fjölgun keis- araskurða, þrátt fyrir að ekki hafi tekist með vissu að sýna fram á lægri tíðni heilalömunar (cerebral palsy) eða dauðsfalla vegna fósturköfnunar sam- fara víðtækri notkun fóstursírita og fjölgun keis- araskurða (7). Nýleg rannsókn á þrem sjúkrahúsum í Dublin, írlandi, á 22 ára tímabili (1979-2000) virtist benda til þess að tíðni BMD meðal barna með fæðing- arþyngd >2500 g hefði lækkað með aukinni tíðni keisaraskurða (8). Það sjúkrahús sem hafði flesta keisaraskurði var jafnframt með lægstan BMD. Ályktað var að keisaraskurðir hefðu haft mikið vægi til að draga úr BMD hjá börnum með fæðing- arþyngd >2500 g en jafnframt bent á að aðrir þættir í mæðravernd, fæðingarhjálp og nýburalækningum hefðu breyst á sama tíma. Kallað var eftir fleiri rannsóknum á svipuðum grunni og einnig hvort einhvers staðar væri unnt að sýna fram á mjög lága burðarmálstíðni (<1,5/1000) hjá börnum sem vega 2500 g eða meira við fæðingu. Því var sambandið á milli hækkandi tíðni keisaraskurða og burðarmáls- dauða hjá þessum hópi barna metið fyrir nýliðin 15 ár á íslandi. Efniviður og aðferðir í Fæðingaskráningunni á íslandi er haldið til haga afritum af öllum fæðingartilkynningum frá árinu 1972 og upplýsingar skráðar um fæðingar sam- kvæmt alþjóðlegri tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandamála (ICD 8-10). Leitað var í gagnagrunni Fæðingaskráningarinnar að fæð- ingartilkynningum fyrir tímabilið 1.1. 1989 til og með 31.12. 2003 þegar gerður var keisaraskurður og barnið var einburi. Börn >2500 g (börn <2500 g teljast léttburar, e. low birthweight infants sam- kvæmt ICD-10) voru valin til að fá samanburð við viðmiðunarrannsóknina (8). Ef skráning var ófullnægjandi voru viðbótarupplýsingar fengnar úr mæðraskrám, alls í 112 tilvikum. Einnig voru skoðaðar fæðingartilkynningar allra barna >2500 192 Læknablaðið 2006/92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.