Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / SJUKRATILFELLI raun að um verulega blæðingu sé að ræða, að aðrar meðferðarleiðir bregðist og sýnt þykir að blæð- ingin kemur frá slagæð frá berkjutrénu. Skal þá að jafnaði vera búið að gera berkjuspeglun og æða- tölvusneiðmyndatöku til að staðsetja blæðingu. Petta inngrip nær að stöðva blæðingu í 90% til- fella (8) og sá árangur helst eftir mánuð í 80-90% tilfella (8, 9) en til frambúðar (meira en eitt ár) hjá 50-70% tilfella (10-12). Ástæður endurblæðingar eru helstar að ekki var lokað fyrir þá æðagrein sem að grunni til blæddi frá eða þá að framþróun hefur orðið á undirliggjandi sjúkdómi (13). Æðastíflun sem meðferð við verulegum blóð- hósta er almennt að ná fótfestu sem árangursrík aðferð við að stöðva blæðingu með lægri tíðni aukaverkana en skurðaðgerð og með betri lang- tíma árangri en Iyfjameðferð. Árangur af slíku inngripi við æðamissmíð er hátt í 100% og fylgi- kvillar eru sjaldgæfir og saklausir og þá helst brjósthimnubólga (15-30%), vægur hiti og sjaldan er það hjartverkur (angina pectoris). Dauðsföllum í kjölfar þessara inngripa hefur ekki verið lýst (1). Ekki er vitað til þessi meðferðarmöguleiki hafi áður verið nýttur á Islandi. Heimildir 1. Andersen PEA. Endovasculær interventionsbehandling af hæmoptyse. Ugeskr læger 2005; 167: 3160-3. 2. Johnson JL. Manifestations of hemoptysis. How to manage minor, moderate and massive bleeding. Postgrad Med 2002; 112:101-9. 3. Conlan AA, Hurwitz SS, Krige L, Nicolaou N, Pool R. Massive hemoptysis. Review of 123 cases. J Thorac Cardiovasc Surg 1983; 85:120-4. 4. Cahill BC, Ingbar DH. Massive hemoptysis. Assessment and management. Clin Chest Med 1994; 15:147-67. 5. Jean-Babtiste E. Clinical assessment and management of mas- sive hemoptysis. Crit Care Med 2000; 28:1642-7. 6. Lee TW, Wan S, Choy DK, Chan M, Arifi A, Yim AP. Management of massive hemoptysis: a single institution expe- rience. Ann Thorac Cardiovasc Surg 2000; 6:232-5. 7. Remy J, Voisin C, Dupuis C, Beguery P, Tonnel AB, Denies JL, et al. Traitement des hemopthysies par embolization de la circulation systemique. Ann Radiol 1974;17:5-16. Tilvitnun frá Marshall TJ, Jackson JE (13). 8. Swanson KL, Johnson CM, Prakash UB, McKusick MB, Andrews JC, Stanson AW. Bronchial artery embolization: experience with 54 patients. Chest 2002;121:789-95. 9. Zhang JS, Cui ZP, Wang MQ, Yang L. Bronchial arteriography and transcatheter embolization in the management of hemop- tysis. Cardiovasc Intervent Radiol 1994; 17: 276-9. 10. Osaki S, Nakanishi Y, Wataya H, Takayama K, Inoue K, Takaki Y, et al. Prognosis of bronchial artery embolization in the management of hemoptysis. Respiration 2000; 67:412-6. 11. Kato A, Kudo S, Matsumoto K, Fukahori T, Shimizu T, Uchino A, et al. Bronchial artery embolization for hemoptysis due to benign diseases: immediate and long-term results. Cardiovasc Intervent Radiol 2000; 23: 351-7. 12. Mossi F, Maroldi R, Battaglia G, Pinotti G, Tassi G. Indicators predictive of success of embolisation: analysis of 88 patients with haemoptysis. Radiol Med 2003; 1005:48-55. 13. Marshall TJ, Jackson JE. Vascular intervention in the thorax: bronchial artery embolization for haemoptysis. Eur Radiol 1997; 7:1221-7. Læknablaðið 2006/92 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.