Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2006, Side 60

Læknablaðið - 15.03.2006, Side 60
ÞING Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu læknisfræð- innar Aðalfundur Félags áhugamanna um sögu læknisfræð- innar verður haldinn laugardaginn 4. mars 2006 kl. 11.00 í Hringssal Barnaspítala Hringsins á Landspítala. Hefðbundin aðalfundarstörf - gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins - formaður flytur skýrslu stjórnar - kosning stjórnar - ákvörðun félagsgjalda - önnurmál Fyrirlestur Steinunn Kristjánsdóttir, phil.dr. Lækningar í Ágústínusarklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal - niðurstöður fornleifarannsóknar Eftir fjögurra ára fornleifarannsókn á rústum Skriðuklausturs eru híbýli þess, sem og margþætt hlutverk, mjög að skýrast. Bygging klaustursins samanstóð af þyrpingu vistarvera, kap- ellu og veglegri kirkju sem stóðu við klausturgarð. Byggingin var áþekk öðrum kaþólskum klausturbyggingum erlendis, líkt og hlutverk þess, en í Skriðuklaustri fór fram bókfells- og blekgerð, ritun bóka og skjala, auk ræktunar mat- og lækn- ingajurta. Þar var jafnframt rekið hospital og stundaðar lækn- ingar. í erindinu verður fjallað um framgang rannsóknarinnar og greint verður frá helstu niðurstöðum. Steinunn Kristjánsdóttir (f. 1965) lauk doktorsprófi í fornleifa- fræði við háskólann í Gautaborg árið 2004. Starfar sem verk- efnastjóri Skriðuklaustursrannsókna sem hýstar eru á Þjóð- minjasafni íslands. Formaður Fomleifafræðingafélags íslands og á sæti í Fornleifanefnd. Stjórnin Heimasíða Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar: www.icemed.is/saga/ 30. AUGUST - 1. SEPTEMBER 2006 TOI lOHŒInl-. ACTA ONCOLOilCA U I iYMtFÍiDQJGÆ HOLMENKOLLEN PARK HOTEL RICA, OSLO, NORWAY ONG-T I problem RVIVORSHIP re challenges Aims of the symposium Increase the knowledge about etiology, prevalence, pre- vention and treatment of the long-term effects after tre- atment for cancer. Through lectures and workshops des- cribe how these issues influence the cancer survivors life where the goal is to improve the long-term physical and psychosocial health of the cancer survivor. Targetaudience Health professionals. Clinical and basic scientists dea- ling with the effects of cancer and its treatments of rele- vance of late effects. Epidemiologists. Politicians and health administrators influencing health care strategies. - International speakers - The Norwegian Minister of Health will open the Conference www.acto-oncologica.org XVII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 9.-11. júní Skilafrestur ágripa erinda og veggspjalda er 15. apríl á netfangið birna@birna.is Allar nánari upplýsingar varðandi frágang ágripa, dagskrá, herbergjapantanir, verð og svo framvegis munu birtast á heimasíðu skipuleggjanda eftir því sem mál skýrast. Skipulagningu annast: Menningarfylgd Birnu ehf., s. 862 8031; www.birna.is 236 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.