Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL www. laeknabladid. is 515 Að skima eftir ristilkrabbameini. Hvers vegna, hvernig og hvenær? Ásgeir Theodórs 519 Sjúkdómsgreiningar: Trúverðug lýsing á heilbrigðisvanda eða villandi hálfsannleikur? Ludvig Guðmundsson FRÆfllGREINAR 521 Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi. Samvinna milli stjórnmálamann og vísindamanna er nauðsynleg Michael Bretthauer, Anders Ekbom, Nea Malila,Tryggvi Stefánsson, Anders Fischer, Geir Hoff, Elisabete Weiderpass, Steinar Tretli, Laufey Tryggvadóttir, Hans Storm, Iben Holten, Hans-Olov Adami, NordlCC Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt hið algengasta slíkra meina sem hrjáir jarðarbúa og það er sérstaklega algengt á Norðurlöndunum. Sumstaðar í Evrópu og Bandaríkjunum er ristilspeglun ráðlögð sem skimunaraðferð fyrir þessu krabba- meini. Engar rannsóknir eru til á áhrifum aðferðarinnar á nýgengi, dánartíðni, mögulega fylgikvilla eða neikvæð áhrif á almenning. Hér eru leidd rök að mikilvægi samnorrænnar slembirannsóknar á skimun með ristilspeglun. 524 Birting íslenskrar fræðigreinar í erlendu tímariti 527 Algengi offitugreiningar hjá öryrkjum á íslandi 1992-2004 Sigurður Thorlacius, Sigurjón B. Stefánsson, Laufey Steingrímsdóttir Sé offita fyrsta sjúkdómsgreining örorkumats er hún að öllum líkindum meginorsök örorkunnar. Frá 1992 til 2004 fjölgaði öryrkjum á Islandi með offitu sem fyrstu sjúkdómsgreiningu í örorkumati marktækt meira en öryrkjum fjölgaði almennt. Fjölgunin var líka mun meiri en hlutfallsleg fjölgun of feitra íslendinga frá árunum 1990 til 2002 því samkvæmt könnun Manneldisráðs hafði hlutfall fólks með offitu aukist úr 6,5% í 12,4% meðal 15-80 ára karla en úr 8,5 í 12,3% meðal kvenna á þessu tímabili. 533 Áhættuþættir og algengi ristruflana meðal íslenskra karlmanna á aldrinum 45-75 ára Guðmundur Geirsson, Gestur Þorgeirsson, Óttar Guðmundsson, Guðmundur Vikar Einarsson Þátttakendur voru 4000 karlmenn 45-75 ára gamlir. Þeir fengu spurningar til að meta ristruflanir skv. alþjóðlegum kvarða (International Index of Erectile Function), einnig var spurt um sjúkdóma, lyf og kynlífsheilsu. Svarhlutfall var 40,8%. Ristruflanir meðal þátttakanda reyndust algengar, 35,5% í yngsta hópnum fá 21,6% karlmanna ristruflanir og 62,3% í elsta hópnum. Áhættuþættir auk aldurs eru reykingar, sykursýki, hátt kólesteról, kvíði og þunglyndi. 7./8. tbl. 92. árg. júlí/ágúst 2006 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104 -564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðínsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2006/92 511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.