Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.2006, Side 30

Læknablaðið - 15.07.2006, Side 30
VIÐAUKI / SPURNINGALISTI Spurningalisti sp 1) Allir svari / Eitt svar fyrir hvem liö Hversu miklu eða litlu máli skipta eftirfarandi þættir þig persónulega? Mjög miklu / Frekar miklu / Hvorki né / Frekar litlu / Mjög litlu / Veit ekki /Neitar a) Tómstundir b) Fjárhagsleg staða c) Fjölskyldulíf d) Kynlíf e) Vinna sp2) Allir / Eitt svar fyrir hvem lið Hversu góða eða slæma telur þú eftirfarandi þættir vera í þínu lífi? Mjög góður / Frekar góður / Hvorki né / Frekar slæmur / Mjög slæmur / Veit ekki / Neitar a) Tómstundir b) Fjárhagslcg staða c) Fjölskyldulíf e) Kynlíf 0 Vinna sp3) Allir svari / Eitt svar Hvernig metur þú siálfstraust þitt við að geta fengið og viðhaldið stinningu síðastliðna 6 mánuði? 1 Mjög lítiö 2 Lítið 3 Miðlungs 4 Mikið 5 Mjög mikið 6 Veit ekki 7 Neitar sp4) Allir svari / Eitt svar Þegar þú hefur fengið stinningu við kynferðislega örvun síðastliðna 6 mánuði, hversu oft var stinningin næg til samfara? 1 Engin kynferðisleg örvun 2 Næstum aldrei/aldrei 3 I nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfeila) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar sp5) Allir svari / Eitt svar Við samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu oft gastu haldið stinningunni eftir að þær hófust? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Næstum aldrei/aldrei 3 I nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfella) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar spó) Allir svari / Eitt svar Við samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu erfitt var að halda stinningunni til loka samfaranna? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Óskaplega erfitt 3 Mjög erfitt 4 Erfitt 5 Dálítið erfítt 6 Ekki erfitt 7 Veit ekki 8 Neitar sp7 Allir svari / Eitt svar Þegar þú hefur haft eða reynt að hafa samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu oft voru þær fullnægjandi fyrir þig? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Næstum aldrei/aldrei 3 í nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfella) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar sp8) Allir svari / Eitt svar Hversu ánægður eða óánægður ert þú með kynlífið þitt almennt? 1 Mjög ánægður 2 Frekar ánægður 3 Hvorki ánægður né óánægður 4 Frekar óánægður 5 Mjög óánægður 6 Veit ekki 7 Neitar sp9) Allir svari / Eitt svar Hver er hjúskaparstaða þín? 1 Kvæntur eða í sambúð 2 í föstu sambandi en ekki í sambúð 3 Ókvæntur og ekki í sambúð (næst spuming 13) 4 Ekkill (næst spuming 13) 5 Fráskilinn (næst spuming 13) 6 Neitar (næst spuming 13) Þeir sem ekki eiga maka eða cru í föstu sambandi svari næst spurningu 13 splO) Einungis þeir sem eru giftir, í sambúð eða í föstu sambandi svari (valmöguleikar 1 og 2 í sp. 9) / Eitt svar Hversu ánægður eða óánægður ertu með kynlífssamband þitt við maka þinn? 1 Mjög ánægður 2 Frekar ánægður 3 Hvorki ánægður né óánægður 4 Frekar óánægður 5 Mjög óánægður 6 A ekki maka 7 Veit ekki 8 Neitar spl 1) Einungis þeir sem em í föstu sambandi/eiga maka svari / Eitt svar Hversu ánægðan eða óánægðan telur þú maka þinn vera með ykkar kynlífssamband? 1 Mjög ánægðan 2 Frekar ánægðan 3 Hvorki ánægðan né óánægðan 4 Frekar óánægðan 5 Mjög óánægðan 6 A ekki maka 7 Veit ekki 8 Neitar spl2) Einungis þeir sem em í föstu sambandi/ciga maka svari/Eitt svar Hefur þú haft samfarir við maka þinn... 1 Eins oft og þig langar til 2 Sjaldnar en þig langar til 3 Oftar en þig langar til 4 Veit ekki 5 Neitar spl 3) Allir svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hefur þú átt við eitthvað af eftirtöldu að stríða síðastliðna 6 mánuði? 1 Þyngdaraukningu 2 Háan blóðþrýsting 3 Kvíða/Þunglyndi 4 Hátt kólesteról 5 Streitu 6 Sykursýki 7 Stækkun í blöðmhálskirtli 8 Hjartveiki 9 Nei, ekkert ofantalið 10 Annað, hvað? 11 Veitekki 12 Neitar sp!4) Þeir sem hafa átt við eitthvað af ofantöldu að stríða síðastliðna 6 mánuði svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hefur þú tekið lyf við eftirfarandi sjúkdómum síðastliðna 6 mánuði? 1 Háþrýstingi 2 Þunglyndi 3 Svefntmflunum 4 Hjartveiki 5 Taugasjúkdómum 6 Mcltingarsjúkdómum 7 Gigtarsjúkdómum 8 Lyf við öðmm sjúkdómi, hvaða sjúkdómi? 9 Nei, ekkert ofantalið 10 Veitekki 11 Neitar 538 Læknablaðið 2006/92

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.