Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 30
VIÐAUKI / SPURNINGALISTI Spurningalisti sp 1) Allir svari / Eitt svar fyrir hvem liö Hversu miklu eða litlu máli skipta eftirfarandi þættir þig persónulega? Mjög miklu / Frekar miklu / Hvorki né / Frekar litlu / Mjög litlu / Veit ekki /Neitar a) Tómstundir b) Fjárhagsleg staða c) Fjölskyldulíf d) Kynlíf e) Vinna sp2) Allir / Eitt svar fyrir hvem lið Hversu góða eða slæma telur þú eftirfarandi þættir vera í þínu lífi? Mjög góður / Frekar góður / Hvorki né / Frekar slæmur / Mjög slæmur / Veit ekki / Neitar a) Tómstundir b) Fjárhagslcg staða c) Fjölskyldulíf e) Kynlíf 0 Vinna sp3) Allir svari / Eitt svar Hvernig metur þú siálfstraust þitt við að geta fengið og viðhaldið stinningu síðastliðna 6 mánuði? 1 Mjög lítiö 2 Lítið 3 Miðlungs 4 Mikið 5 Mjög mikið 6 Veit ekki 7 Neitar sp4) Allir svari / Eitt svar Þegar þú hefur fengið stinningu við kynferðislega örvun síðastliðna 6 mánuði, hversu oft var stinningin næg til samfara? 1 Engin kynferðisleg örvun 2 Næstum aldrei/aldrei 3 I nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfeila) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar sp5) Allir svari / Eitt svar Við samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu oft gastu haldið stinningunni eftir að þær hófust? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Næstum aldrei/aldrei 3 I nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfella) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar spó) Allir svari / Eitt svar Við samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu erfitt var að halda stinningunni til loka samfaranna? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Óskaplega erfitt 3 Mjög erfitt 4 Erfitt 5 Dálítið erfítt 6 Ekki erfitt 7 Veit ekki 8 Neitar sp7 Allir svari / Eitt svar Þegar þú hefur haft eða reynt að hafa samfarir síðastliðna 6 mánuði, hversu oft voru þær fullnægjandi fyrir þig? 1 Reyndi ekki samfarir 2 Næstum aldrei/aldrei 3 í nokkur skipti (miklu sjaldnar en í helmingi tilfella) 4 Stundum (í u.þ.b. helmingi tilfella) 5 Oftast (miklu oftar en í helmingi tilfella) 6 Næstum alltaf/alltaf 7 Veit ekki 8 Neitar sp8) Allir svari / Eitt svar Hversu ánægður eða óánægður ert þú með kynlífið þitt almennt? 1 Mjög ánægður 2 Frekar ánægður 3 Hvorki ánægður né óánægður 4 Frekar óánægður 5 Mjög óánægður 6 Veit ekki 7 Neitar sp9) Allir svari / Eitt svar Hver er hjúskaparstaða þín? 1 Kvæntur eða í sambúð 2 í föstu sambandi en ekki í sambúð 3 Ókvæntur og ekki í sambúð (næst spuming 13) 4 Ekkill (næst spuming 13) 5 Fráskilinn (næst spuming 13) 6 Neitar (næst spuming 13) Þeir sem ekki eiga maka eða cru í föstu sambandi svari næst spurningu 13 splO) Einungis þeir sem eru giftir, í sambúð eða í föstu sambandi svari (valmöguleikar 1 og 2 í sp. 9) / Eitt svar Hversu ánægður eða óánægður ertu með kynlífssamband þitt við maka þinn? 1 Mjög ánægður 2 Frekar ánægður 3 Hvorki ánægður né óánægður 4 Frekar óánægður 5 Mjög óánægður 6 A ekki maka 7 Veit ekki 8 Neitar spl 1) Einungis þeir sem em í föstu sambandi/eiga maka svari / Eitt svar Hversu ánægðan eða óánægðan telur þú maka þinn vera með ykkar kynlífssamband? 1 Mjög ánægðan 2 Frekar ánægðan 3 Hvorki ánægðan né óánægðan 4 Frekar óánægðan 5 Mjög óánægðan 6 A ekki maka 7 Veit ekki 8 Neitar spl2) Einungis þeir sem em í föstu sambandi/ciga maka svari/Eitt svar Hefur þú haft samfarir við maka þinn... 1 Eins oft og þig langar til 2 Sjaldnar en þig langar til 3 Oftar en þig langar til 4 Veit ekki 5 Neitar spl 3) Allir svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hefur þú átt við eitthvað af eftirtöldu að stríða síðastliðna 6 mánuði? 1 Þyngdaraukningu 2 Háan blóðþrýsting 3 Kvíða/Þunglyndi 4 Hátt kólesteról 5 Streitu 6 Sykursýki 7 Stækkun í blöðmhálskirtli 8 Hjartveiki 9 Nei, ekkert ofantalið 10 Annað, hvað? 11 Veitekki 12 Neitar sp!4) Þeir sem hafa átt við eitthvað af ofantöldu að stríða síðastliðna 6 mánuði svari / Fleira en eitt svar leyfilegt Hefur þú tekið lyf við eftirfarandi sjúkdómum síðastliðna 6 mánuði? 1 Háþrýstingi 2 Þunglyndi 3 Svefntmflunum 4 Hjartveiki 5 Taugasjúkdómum 6 Mcltingarsjúkdómum 7 Gigtarsjúkdómum 8 Lyf við öðmm sjúkdómi, hvaða sjúkdómi? 9 Nei, ekkert ofantalið 10 Veitekki 11 Neitar 538 Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.