Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 61
SHÁ&í Sjúkrahúslð og Hallsugaslusióðln i Akrancsl Sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum Staöa sérfræðings í þvagfæraskurðlækningum á handlækningadeild Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða 40% starf sem er laust frá 1. september n.k. eða skv. nánara samkomulagi. Þátttaka í bakvöktum á handlækningadeild er hluti af starfinu Umsóknum ber að skila á þar til gerðu eyðublaði sem fæst á skrifstofu landlæknis og á heimasíðu embættisins. Mikilvægt er að staðfest afrit fylgi af starfsvottorðum, vottorðum um próf og nám, leyfisveitingum og vísindaritgerðum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Bergmundsson, lækningaforstjóri, sími 430 6000, thorir.bergmundsson@sha.is og Fritz Berndsen, yfirlæknir handlækningadeildar, fritz.berndsen@sha.is. Sími stofnunarinnar er 430 6000. Umsóknir sendist Guðjóni S. Brjánssyni, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, Merkigerði 9, 300 Akranes fyrir 20. júlí 2006. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi árhersla lögð á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla (slands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. Sjá nánar heimasíðu www.sha.is Q Tvær stöður lækna REYKjALUNDUR en durhæfing Lausar eru til umsóknar tvær stöður lækna Önnur staðan er á lungnasviði. Þar fer fram endurhæfing fólks með langvinna lungnateppu og aðra langvinna lungnasjúkdóma. Hin staðan er á verkja- og gigtarsviðum. Þar fer fram endurhæfing fólks með gigtsjúkdóma og langvinna verki. Stöðurnar eru lausar nú þegar. Við erum til viðræðu um lengd ráðningartímabilsins. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsóknir berist til Hjördísar Jónsdóttur, lækningaforstjóra, hjordisj@reykjalundur. is. Upplýsingar um störfin veita einnig Magdalena Ásgeirsdóttir settur yfirlæknir á lungnasviði, magdalena@ reykjalundur.is Magnús Ólason yfirlæknir verkjasviðs, magnuso@reykjaiundur.is og Ingólfur Kristjánsson yfirlæknir gigtarsviðs, ingolfurk@reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, 270 Mosfellsbær, sími: 585 2000, www.reykjalundur.is Reykjalundur er einkastofnun í eigu SÍBS með þjónustusamning við Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Starfsemin byggir á hugmyndafræði endurhæfingar og er markmið hennar að bæta færni, virkni og þátttöku sjúklinga í daglegu lífi og bæta lífsgæði. Á Reykjalundi starfa 15 sérfræðingar í endurhæfingu, lungnalækningum, geðlækningum, taugalækningum, heimilislækningum og klínískri erfðarfræði. Par starfa auk þess m.a. félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar, sjúkraþjálfarar, heilsuþjálfar og talmeinafræðingur. Veitt er meðferð á níu meðferðarsviðum.Teymisvinna er undirstaða starfseminnar. Læknablaðið 2006/92 569
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.