Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNAR Á HLAUPUM anir fyrir að mæta ekki. Skemmtilegt að kynnast fólki og spjalla á hlaupum. Hlaup er manninum svo náttúruleg og eðlileg hreyfing, jafnt og gott álag á skrokkinn. Við mennirnir höfum jú stundað hlaup frá ómunatíð, hvort sem við vorum að flýja undan rándýrum eða sjálf að elta uppi bráð. Hlaup eru einfaldlega frábær þjálfun fyrir vöðvana, hjart- að og lungun." Eru áhættuþœttir við hlaup mismunandi fyrír konur og karla? „Það eina sem hindrar konur eru meðgöngur en jafnvel þá er hægt að skokka eða ganga.“ Hverjar eru helstu orsakir hlaupameiðsla? „Þegar fólk fer of geyst af stað eða tekur sprettæfingar áður en það er komið í form til þess, eða ekki búið að hita nægilega vel upp. Það þarf oft grátlega lítið til að togna ef vöðvarnir eru ekki nægilega heitir, að minnsta kosti þegar maður er kominn yfir þrítugt og frumurnar orðnar aðeins hægvirkari í helstu viðgerðarferlum.“ Hvað þarftil að endast lengi sem hlaupari? „Fyrst og fremst að hafa gaman af því að hlaupa, annars ætti fólk að snúa sér að einhverju öðru. Maður lifir jú bara einu sinni.“ Læknablaðið 2006/92 561
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.