Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2006, Síða 53

Læknablaðið - 15.07.2006, Síða 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÆKNAR Á HLAUPUM anir fyrir að mæta ekki. Skemmtilegt að kynnast fólki og spjalla á hlaupum. Hlaup er manninum svo náttúruleg og eðlileg hreyfing, jafnt og gott álag á skrokkinn. Við mennirnir höfum jú stundað hlaup frá ómunatíð, hvort sem við vorum að flýja undan rándýrum eða sjálf að elta uppi bráð. Hlaup eru einfaldlega frábær þjálfun fyrir vöðvana, hjart- að og lungun." Eru áhættuþœttir við hlaup mismunandi fyrír konur og karla? „Það eina sem hindrar konur eru meðgöngur en jafnvel þá er hægt að skokka eða ganga.“ Hverjar eru helstu orsakir hlaupameiðsla? „Þegar fólk fer of geyst af stað eða tekur sprettæfingar áður en það er komið í form til þess, eða ekki búið að hita nægilega vel upp. Það þarf oft grátlega lítið til að togna ef vöðvarnir eru ekki nægilega heitir, að minnsta kosti þegar maður er kominn yfir þrítugt og frumurnar orðnar aðeins hægvirkari í helstu viðgerðarferlum.“ Hvað þarftil að endast lengi sem hlaupari? „Fyrst og fremst að hafa gaman af því að hlaupa, annars ætti fólk að snúa sér að einhverju öðru. Maður lifir jú bara einu sinni.“ Læknablaðið 2006/92 561

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.