Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 3
RITSTJÓRIUARGREiniAR 99 Gleym mér ei - SARKLÍKI Björn Rúnar Lúðvíksson 103 Vangaveltur skurðlæknis að lokinni vel heppnaðri ráðstefnu HI um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum Tómas Guðbjartsson FRÆÐIGREINAR 105 Sarklíki á íslandi 1981-2003 Sigríður Olína Haraldsdóttir, Kristín Bára Jörundsdóttir, Friðrik Yngvason, Jóhannes Björnsson, Pórarinn Gíslason Sarklíki er bólgusjúkdómur af óþekktum orsökum. Óþekktur mót- efnavaki ræsir ónæmissvar og hnúðabólga myndast. Hnúðabólgur geta komið fram í öllum líffærum mannsins. Á röntgenmyndum sjást eitla- stækkanir í miðmæti hjá allt að 90% sjúklinga, sarklíki finnst í augum hjá 20-30% og í húð hjá fjórðungi tilfella. Liðeinkenni eru hjá 25-39% og birtast oftast sem liðverkir. - Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni sarklíkis á íslandi, birtingarform sjúkdómsins og niögulega áhrifaþætti umhverfis. Allar vefjagreiningar á árunum 1981-2003 á hnúðabólgu á rannsóknastofum í meinafræði voru kannaðar og sark- líkistilfelli vinsuð frá. 111 Langvinn eósmófíl lungnabólga á íslandi. Faraldsfræði, klínísk einkenni og yfirlit Olafur A. Sveinsson, Helgi J. Isaksson, Gunnar Guðmundsson Langvinn eósínófíl lungnabólga er sjaldgæfur lungnasjúkdómur sem einkennist af íferðum í Iungum. Grundvallarskilyrði fyrir greiningu eru að einkenni hafi staðið yfir í tvær vikur og að til staðar sé aukning á lungnablöðru og/eða blóðeósínófílum. Almennt er mælt með yfir 40% af heildarfjölda í berkjuskoli og yfir 1000/mm3 í blóði. Útiloka þarf ýmsa aðra lungnasjúkdóma áður en komist verður að greiningu. Lítið er vitað um faraldsfræði þessa sjúkdóms. 119 Æðahimnuæxli í auga versnar við leysimeðferð á æðaæxli í andlitshúð og batnar við leysi- og lyfjameðferð Vigdís Magnúsdóttir, Einar Stefánsson Æðahimnuæxli er sjaldgæft góðkynja æðaæxli í æðahimnu augans. Æða- himnuæxli getur leitt til sjóntaps vegna sjónlagsgalla og vessandi sjón- himnuloss sem getur valdið aflögun á sjón. Ungur maður með æðaæxli í andlitshúð gekkst undir leysimeðferð á hægri hluta andlits og upplifði verri sjón á hægra auga eftir hana. Hann fékk leysi- og lyfjameðferð á augað, sem leiddi til hjöðnunar sjónhimnuloss, minnkun æðahimnuæxlis og betri sjónar. Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICAL IOURNAL www. laeknabladid. is 2. tbl. 93. árg. febrúar 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasaia 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Islandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 122 Tilfelli mánaðarins - nýjung í Læknablaðinu Tómas Guðbjartsson Læknablaðið 2007/93 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.