Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 9
RITSTJÓRNARGREINAR rannsóknarinnar frá 2,8/100.000 (1981-90) í 5/100.000 (1991-2003). Ógerningur er að segja til um hvað þar kemur til. Þó nrá leiða líkur að því að aukin þekking og færni lækna til sjúkdómsgrein- ingar, og þá sérstaklega aukin áhersla á greinandi rannsóknaraðferðir eins og sýnatökur, geti að hluta útskýrt þennan mikla mun. Þó er alltaf freist- andi að leita annarra orsaka og þá sérstaklega hugsanlega umhverfisþætti sent hafa verið tengdir sarklíki. Höfundur hefur engar heimildir eða upplýsingar nú um slíka þætti, til dæmis hvort ein- hverjar sérstakar sýkingar eða faraldrar veirusótta hafi verið algengari eða útbreiddari hér á landi á þessu tímabili. Einnig skal ósagt látið hvort þær miklu þjóðfélagsbreytingar sem við höfum orðið vitni að á umræddu tímabili geti leitt til aukinnar áhættu á sjálfsofnæmissjúkdómum eins og sarklíki. Slíkt væri þó athyglisvert rannsóknarefni, sérstak- lega í Ijósi þess að meðan sjálfsofnæmissjúkdómar eins og iktsýki virðast vera á undanhaldi hafa aðrir sjúkdómar í ónæmiskerfi eins og ofnæmissjúkdóm- ar aukisl gríðarlega á undanförnum árum. Athyglisvert er að sjúkdómar sem helst hafa verið tengdir sarklíki eru oftast nátengdir ónærn- iskerfinu og er hægt að fá fram fjölskyldusögu um sjúkdóminn í 3-14% tilfella (10-12). Hefur þetta leitt til þess að mikil áhersla hefur verið lögð á leit að nreingeni sjúkdómsins. Mest hefur verið ritað urn tengslin við HLA-DRBl en fjölmörgum „Non-HLA“ genatengslum hefur einnig verið lýst (10, 13). Spennandi verður að fylgjast með vinnu er snýr að BTNL2 genasvæðinu (10, 14). Svæðið tengir saman tvo af grundvallarþáttum ónæm- issvars, það er hjálparæsingu T-frumna (57) og sýnd antigena sýnifrumna (HLA CLII). Rannsókn eins og hér er lýst getur hæglega orðið grunnur að uppgötvun slíkra áhættugena þegar vísindamenn fá viðunandi aðstöðu og fjármagn til verka sem eru algjör forsenda framfara læknisfræðinnar. Heimildir 1. Waanders F, Hengel PV, Krikke A, Wesseling J, Nieboer P. Sarcoidosis mimicking metastatic disease: a case report and review of the literature. Neth J Med 2006; 64:342-45. 2. Goto M, Koyama H, Takahashi O, Fukui T. A retrospecitve review of 226 hospitalized patients with fever. Intern Med 2007; 46:17-22. 3. Milman N. Mortensen SA. Cardiac Sarcoidosis. Ugeskr Laeger 2006; 168:3801-6. 4. Gribbin J, Hubbard RB, Le Jeune I, Smith CJ, West J,Tata LJ. Incidence and mortality of idiopathic pulmonary fibrosis and sarcoidosis in the UK.Thorax 2006; 61:980-5. 5. Haraldsdóttir SÓ, Jörundsdóttir KB, Yngvason F, Bjömsson J, Gíslason Þ. Sarklíki á íslandi 1981-2003. Læknablaðið 2007; 93: 103-7. 6. Newman LS, Rose CS, Maier LA. Sarcoidosis. N Engl J Med 1997; 336:1224-34. 7. ATS statement on Sarcoidosis. Am J Respir Crit Care Med 1997; 336:1224-34. 8. ParamothayanS,LassersonTJ,WaltersEH.Immunosuppressive and cytotoxic therapy for pulmonary sarcoidosis. Cochrane Database Syst Rev 2006; CD003536. 9. Selroos O. The frequency, clincal picture and prognosis of pulmonary sarcoidosis in Finland. Acta Med Scand Suppl 1969; 503:3-73. 10. Iannuzzi MC, Rybicki BA. Genetics of Sarcoidosis. Proc Am Thorac Soc 2007; 4:108-16. 11. Antonelli A, Fazzi P, Fallahi P, Ferrari SM, Ferrannini E. Prevalence of hypothyroidism and Graves disease in Sarcoidosis. Chest 2006; 130:526-32. 12. Landgren O, Engels EA, Pfeiffer RM, Gridley G, Mellemkjaer L, Olsen JH, et al. Autoimmunity and susceptibility to Hodgkins lymphoma: a population-based case-control study in Scandinavia. J Natl Cancer Inst 2006; 98:1321-30. 13. Gazouli M. Koundourakis A, Ikonomopoulos J, Gialafos EJ, Rapti A, Gorgoulis VG, Kittas C. CARD15/NOD2, CD14, and toll-like receptor 4 gene polymorphisms in Greek patients with sarcoidosis. Sarcoidosis Vasc Diffuse Lung Dis 2006; 23: 23-9. 14. Rybicki BA, Walewski JL, Maliarik MJ, Kian H, Iannuzzi MC; ACCESS Research Group. The BTNL2 gene and sarcoidosis susceptibility in African Americans and Whites. Am J Hum Genet 2005; 77:491-9. Leiðrétting Læknablaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á handvömm sem átti sér stað í grein í janúar- blaðinu: Þórarinsson BL, Jónasson L, Jónsdóttir B, Guðmundsson G. Ekki er allt astmi sem hvœsir - sjúkratilfelli. Læknablaðið 2007; 93: 17-20. Þar var birt röng tölvu- sneiðmynd merkt mynd 2. Hér með er birt rétta myndin. Breyting hefur þegar verið gerð á heimasíðu blaðsins Læknablaðið 2007/93 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.