Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2007, Page 57

Læknablaðið - 15.02.2007, Page 57
AUGLÝSING Læknar og annaö starfsfólk við magauppskurð á skurðstofu Landspítala. Friðrik Einarsson að skera upp, Valtýr Bjarnason svæfingarlæknir, sennilega Grétar Ólafsson sem aðstoðarlæknir. Ljósmyndari: Andrés Kolbeinsson, tekin 8. nóvember 1958, birtist með grein eftir Njörð P. Njarðvik í Vikunni. S/'rt með góðfúsiegu leyfi Ljósmyndasafns Reykjavikur. Sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Hótel Saga og hátíðarsalur Háskóla íslands 30.-31. mars Haldið í samvinnu við Félag bráðalækna og félög háls-, nef- og eyrnalækna og kvensjúkdómalækna. Þingið verður veglegt að þessu sinni í tilefni 50 ára afmælis Skurðlæknafélags íslands. Þingið hefst á föstudagsmorgni og lýkur eftir hádegi á laugardegi. Að þingi loknu verður hátíðarkvöld- verður í Súlnasal Hótel Sögu með skemmtiatriðum og dansi. Fjöldi erlendra fyrirlesara mun sækja þingið og halda fyrirlestra um ýmis efni sem tengjast skurðlækn- ingum og svæfingum. Einnig verða frjáls erindi. Eftir hádegi á laugardeginum er dagskrá í hátíðarsal Háskóla Islands. Þar munu ráðherra, rektor HÍ og formaður LÍ flytja stutt ávörp. Síðan verða hátíðarfyr- irlestrar. Nýbreytni á þessu þingi er sameiginleg veggspjaldakynning. Þar munu höfundar kynna formlega veggspjöld sín og svara spurningum. Önnur nýbreytni er að valin verða nokkur af bestu ágripum unglækna eða læknanema og höfundar þeirra keppa um vegleg verðlaun. • Ágrip þingsins verða birt í aprílblaði Læknablaðsins. • Lengd ágripa er 400 orð og þar skal koma fram: a) Inngangur, b) efniviður og aðferðir, c) niðurstöður og d) ályktun. Ágrip skulu send til Gunnhildar Jóhannsdóttur skrifstofustjóra skurðdeildar Landspítala og ritara þingsins: gunnhild@landspitali.is ^^erður ' Sulnasai HotelSögu aU9a3r^ö,dið d1- mars • Veggspjöld eiga að vera 90 x 120 cm á stærð. Erindi verða 7 mínútur að lengd og 3 mínútur í umræður. • Skilafrestur ágripa er á miðnætti 1. mars 2007 Undirbúningsnefndin í tengslum við þingið verða haldnir aðalfundir SKÍ og SGLÍ. Læknablaðið 2007/93 149

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.