Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 61

Læknablaðið - 15.02.2007, Qupperneq 61
AUGLÝSINGAR Deildarlæknar Stöður deildarlækna við lyflækningadeildir Landspítala eru lausar til umsóknar frá 1. júlí 2007. Deildarlæknar hljóta þjálfun í almennum lyflækningum með störfum á öllum sérdeildum Lyflækningasviða I og II ásamt bráðamóttöku og göngudeildum spítalans. Ráðning til allt að þremur árum er í boði sem hluti af sérnámi í almennum lyflækningum og hentar þeim sem hyggja á frekara sérfræðinám í lyflækningum eða skyldum greinum. Fjölbreytt tækifæri gefast til þátttöku í rannsóknarverkefnum í samvinnu við sérfræðinga á lyflækningasviðum. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 2007. Viðtöl eru liður í ráðningarferlinu. Umsóknum ásamt náms- og starfsferilsskrá (curriculum vitae) og tveimur meðmælabréfum skal skila til Steins Jónssonar, framhaldsmenntunarstjóra lyflækningasviða, Landspítala Fossvogi sem veitir nánari upplýsingar steinnj@lsh.is ásamt umsjónardeildarlæknunum Birni Loga Þórarinssyni og Steinunni Þórðardóttur í síma 543-1000. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Sérfræðingar í barnalækningum Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðinga í barnalækningum við barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi í barnalækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á barnadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deildarlækna auk þátttöku í rannsóknavinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofn- anir á Norður- og Austurlandi. Stöðurnar veitast frá 1. júní 2007 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt meðfylgjandi gögnum, skulu berast í tvíriti til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, FSA, 600 Akureyri, sími 463 0100, thi@fsa.is og gefur hann nánari upplýsingar ásamt Andreu Andrésdóttur, yfirlækni barnadeildar í síma 463 0100 eða 860 0498. Öllum umsóknum verður svarað. Sérfræðingar í barnalækningum Óskað er eftir sérfræðingum í barnalækningum til afleysinga við barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á næsta sumri. Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi í barnalækningum. Starfinu fylgir vaktskylda á barnadeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna. Upplýsingar gefur Andrea Andrésdóttir, yfirlæknir barnadeildar í síma 463 0100 eða 860 0498. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Læknablaðið 2007/93 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.