Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 3

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 3
RITSTJÓRIIIARGREINAR 179 Öryggi sjúklinga í heilbrigðisþjónustu á íslandi Leifur Bárðarson 181 Áfengisstefna á íslandi Bjarni Össurarson FRÆÐIGREINAR 183 Þáttur áfengis í komum unglinga á slysa- og bráðadeild Landspítala Þóroddur Bjarnason, Brynjólfur Mogensen, Dagmar Ýr Stefánsdóttir, Jóhann Ásmundsson Þótt áfengisneysla unglinga sé víðast bönnuð er hún snar þáttur í ung- lingamenningu Vesturlanda. Árið 2003 höfðu að jafnaði þrír af hverjum fimm evrópskum skólanemum og helmingur bandarískra skólanema á 16. ári orðið drukknir einhvern tímann á sínu stutta æviskeiði. í þess- ari rannsókn eru niðurstöður könnunar meðal 14-16 ára unglinga á höfuðborgarsvæðinu bornar saman við skráðar komur úr sama hópi á slysa- og bráðadeild Landspítala. Þannig má meta hvort unglingar veiti áreiðanlegar upplýsingar um komur á slysadeild og hvort skráning slysadeildar á komum unglinga undir áhrifum áfengis sé í samræmi við svör unglinganna sjálfra. 189 Heilsuefling í leikskólum í Reykjavík - íhlutun og árangur aðgerða Ágústa Guðmarsdóttir, KristinnTómasson Árið 2000 voru spurningar lagðar fyrir starfsmenn 16 leikskóla um vinnu- umhverfi, líðan og heilsu. Gert var vinnuumhverfismat og leikskólunum skipt í fjóra flokka. Síðan var aðbúnaður og vinnuumhverfi endurnýjað og veitt starfsmannafræðsla um vinnuvernd. Hálfu ári síðar voru sömu spurningar lagðar fyrir alla starfsmenn leikskólanna. Samspil vinnuað- ferða, vinnuumhverfis, vellíðunar í vinnu, menntunar og starfsaldurs er flókið. Mikilvægt er að allir vinnustaðir fylgi ferli áhættumats, markvissra íhlutunaraðgerða og síðan endurmats. Þannig nást markmið heilsuefl- ingar og vinnuverndar. 201 Langvinnur nýrnasjúkdómur - nýjar áherslur í greiningu og meðferð Ólafur Skúli Indriðason, Ingunn Þorsteinsdóttir, Runólfur Pálsson Til að reyna að stemma stigu við sívaxandi fjölda sjúklinga með lokastigs- nýrnabilun hafa augu manna beinst æ meir að því að greina langvinnan nýrnasjúkdóm snemma og beita meðferð sem miðar að því að hindra framrás sjúkdómsins. Mikil gróska hefur verið í slíkum vísindarann- sóknum undanfarin ár en nokkur vandamál hafa hamlað því starfi. Fyrst og fremst hafa óljósar skilgreiningar á nýrnabilun valdið erfiðleikum en einnig er óvissa í greiningu þar sem kreatínín í sermi er frekar ónákvæm- ur mælikvarði á nýrnastarfsemi auk þess sem aðferðir við mælingu kreat- íníns hafa ekki verið nægilega vel staðlaðar. Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICAL (OURNAL www. laeknabladid. is 3. tbl. 93. árg. mars 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag (slands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104-564 4106 (fax) Ritstjórn Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigí afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2007/93 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.