Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 52

Læknablaðið - 15.03.2007, Síða 52
..... UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÁHUGAMÁL Eftir skíðagönguna frá Gullfossi yfir Hofsjökul og niður í Eyjafjörð 1956. Haukur Árnason lœknir, Jóhann L. Jónasson lœkn- ir, Magnús Hallgrímsson verkfrœðingur, Leifur Jónsson lœknir, Óli Björn Hannesson lœknir. A myndina vantar Eirík Sveinsson lœkni. Ljósm. Kristján Hallgrímsson. Sami hópur 50 árum síðar. Ljósm. Ólafur Hallgrímsson. létum okkur hafa það og þetta var skemmtileg ferð. Það var mikill munur þegar við fengurn pulkur, sleða, til að draga á eftir okkur en veður og færð hér á íslandi er þó oft þannig að ekki er hægt að ganga á skíðurn eða draga sleða. Maður verður að vera viðbúinn því. I öllum okkar gönguferðum höfum við haft allt með okkur og aldrei treyst á matarbirgðir eða gistingu í skálum.Tuttugu árum síðar fórum við Magnús aftur þessa sömu leið yfir Hofsjökul en þá með nýjum samferðamönnum.” Síðastliðið vor, 50 árum eftir fyrstu gönguna og 30 árum eftir þá síðari, fengu þeir Magnús og Leifur og flestir félagarnir frá 1956, Gunnar Egilsson af Selfossi, Suðurskautsfara, til að keyra með sig þessa sömu leið og þá má segja allt hafi verið þegar þrennt var orðið. „í það skipti fórum við reyndar niður í Bárðardal því ekki var hægt að keyra ofan í Eyjafjörð. En þetta var skemmtileg ferð.” Leifur liggur ekki á skoðunum sínum þegar spurt er um fjallaferðir landans. „Það eru alltof margir sem vita ekkert hvað þeir eru að gera og hafa engan áhuga á neinu nema keyra endalaust. Stíga varla nokkurn tíma útúr bílnum. Eru með allar græjur og kunna samt takmarkað á tækin sem þeir eru með í höndunum.” Sumurn nægir eflaust að ganga styttri vega- lengdir, leggja ekki allt hálendið undir í hverri gönguferð, en Leifur hefur gengið svo víða að varla er hægt að spyrja nema um lengstu ferðirnar. Ein ferð sem hann nefnir er gönguferð norður yfir Vatnajökul og Möðrudalsöræfi, erfið ferð þar sem hálendið norðan Vatnajökuls var nánast snjólaust og lítið gagn að skíðunum í slíku færi. Hann man sannarlega tímana tvenna í hálend- isferðum og saknar þeirra tíma greinilega þegar umferð um hálendið var ekki orðin jafn almenn og nú er. Uppáhaldsvæði hans til dvalar og gönguferða að sumarlagi hefur löngum verið Lónsveitin. „Það er eitt fallegasta svæði landsins, fjölbreytnin í landslaginu er einstök og alltaf jafn gaman að ganga þar um. Ekki má heldur gleyma Hornströndum.” Þegar hann rifjar upp ferðalög og langdvalir á hálendinu kemur upp í hugann sumarið 1956 sem hann starfaði að landmælingunt m.a. með 224 Læknablaðið 2007/93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.