Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 25
N Ý
FRÆÐIGREINAR
RNAFRUMUKRABBAMEIN
Skurðaðgerðir vegna lungna-
meinvarpa frá nýrnafrumu-
krabbameini á Islandi
Sæmundur J.
Oddsson12
læknanemi á 6. ári
HelgiJ.
ísaksson3
meinafræðingur
Eiríkur
Jónsson4
þvagfæraskurðlæknir
Guðmundur V.
Einarsson4
þvagfæraskurðlæknir
Tómas
Guðbjartsson21
brjóstholsskurðlæknir
Lykilorð: nýrnafrumukrabbamein,
lungnameinvörp, lífshorfur, brott-
nám meinvarpa, lungnaaðgerðir,
lungnabrottnám, fylgikvillar.
’Læknadeild HÍ, 2hjarta-
og lungnaskurðdeild,
3rannsóknarstofu
í meinafræði,
4þvagfæraskurðdeild
Landspítala.
Fyrirspurnir og bréfaskipti:
Tómas Guðbjartsson,
hjarta- og lungnaskurðdeild
Landspítala,
læknadeild HÍ
tomasgud@landspitali. is
Ágrip
Inngangur: Við greiningu nýrnafrumukrabba-
meins eru tæplega 20% sjúklinga með lungna-
meinvörp. Lífshorfur þessara sjúklinga eru slæm-
ar og aðeins tíundi hver sjúklingur með meinvörp
er á lífi fimm árum eftir greiningu. Nýlegar erlend-
ar rartnsóknir hafa sýnt fram á umtalsvert betri
lífshorfur hjá völdum hópi sjúklinga sem hefur
gengist undir brottnám á lungnameinvarpi nýrna-
frumukrabbameins (30-49% sjúkdómsfríar fimm
ára lífshorfur). Tilgangur þessarar rannsóknar var
að kanna umfang þessara aðgerða hér á landi og
afdrif sjúklinga.
Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er aftur-
skyggn og náði til allra sjúklinga sem gengust
undir brottnám á lungnameinvörpum nýrna-
frumukrabbameins á tímabilinu 1984-2006. Vefja-
fræði æxla var yfirfarin af meinafræðingi og æxlin
flokkuð samkvæmt TNM-stigunarkerfi. Farið var
yfir aðgerðarlýsingar, skráðir fylgikvillar og reikn-
aðar hráar lífshorfur.
Niðurstöður: Alls gengust 14 sjúklingar undir
lungnaaðgerð vegna meinvarpa frá nýrnafrumu-
krabbameini á 23 ára tímabili og var meðalaldur
við greiningu 59 ár (bil 45-78 ár). Allir sjúkling-
arnir höfðu áður gengist undir nýmabrottnám að
meðaltali 39 mánuðum áður (bil 1-132 mánuðir).
Flestir þessara sjúklinga (n=ll) voru með stakt
meinvarp og var meðalstærð þeirra 27 mm (bil
8-50 mm). Helmingur sjúklinganna gekkst undir
brottnám á lungnalappa (lobectomy) (n=7), þrír
fóm í fleygskurð og aðrir þrír í lungnabrottnám.
Fylgikvillar eftir aðgerð reyndust fátíðir og minni-
háttar (gáttaflökt, vökvi í fleiðru). Allir sjúkling-
arnir lifðu af aðgerðina. Nú eru fjórir sjúklinganna
á lífi (meðaleftirfylgni 82 mánuðir), en tveggja og
fimm ára lífshorfur voru 64% og 29%.
Ályktun: Þriðjungur sjúklinga í þessari rann-
sókn var á lífi fimm árum eftir greiningu
lungnameinvarpa sem verður að teljast góður ár-
angur borið saman við lifun þeirra sem fóru ekki
■■■■■■■■■■■■■I E N G LI S H
Oddsson SJ, ísaksson HJ, Jónsson E, Einarsson GV, Guðbjartsson T
Pulmonary resections for metastatic renal cell carcinoma in lceland
Objective: At the time of diagnosis, approximately 20% of renal
cell carcinoma (RCC) patients have pulmonary metastasis. These
patients have poor survival with less than 10% of the patients
being aiive 5 years after diagnosis. However, recent studies
have reported 30-49% 5-year survival in selected patients that
underwent pulmonary resection for RCC metastases. The aim
of this study was to analyse the outcome of this patient group in
lceland over a 23 year period.
Materials and Methods: This is a retrospective population-
based study including all patients in lceland that underwent
pulmonary resection for RCC metastasis between 1984 and
2006. Complications were tabulated and the histology of all
tumors reviewed by a pathologist. The renal tumors were
classified and staged according to the TNM staging system
(WHO). Crude survival was calculated using 1st of March 2007 as
an endpoint, with mean follow up of 82 months.
Results: A total of 14 patients were identified, 10 males and
4 females with an average age of 59 years (range 45-78). One
patient had pulmonary metastases at the diagnosis of RCC. In
the other patients, metastasectomy was performed on average
39 months afterthe nephrectomy (range 1-132 months). Most of
these patients (n=11) had a single metastasis, with an average
size of 27 mm (range 8-50). Lobectomy was the most common
procedure (n=7), wedge resection and pulmectomy were
performed in three cases each, and one patient underwent both
lobectomy and wedge resection. There were no major surgical
complications. and all patients survived surgery. Today, four of
the 14 patients (29%) are alive with 2- and 5-year survival of 64%
and 29%, respectively.
Conclusion: In this retrospective study, every third patient
survived five years after pulmonary resection of RCC metastases.
This is a favorable survival-rate when compared to patients with
metastases not operated on (9.8% survival). These operations
seem to be safe and complications are most often minor. It
should be kept in mind, however, that a selected cohort was
studied and a well defined control group was absent.
Keywords: renal cell carcinoma, pulmonary metastasis, survival,
metastasectomy, pulmonary resection, complications.
Correspondence: Tómas Guðbjartsson,
tomasgud@iandspitaii.is
LÆKNAblaðið 2008/94 377