Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 31
_______FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Halla Viðarsdóttir1 unglæknir Runólfur Pálsson23 nýrnalæknir Tómas Guðbjartsson1-3 brjóstholsskurðlæknir Sjötugur karlmaður með tveggja ára sögu um blöðruhálskirtilskrabbamein leitar á bráðamót- töku Landspítala vegna nokkurra daga sögu um sérkennilegan lit á þvagleggspoka. Frá greiningu krabbameinsins hefur hann verið með þvaglegg vegna þrengsla í blöðruhálsi. Á mynd 1 sést þvag- leggspoki mannsins við komu á bráðamóttöku og eru pokinn og slangan sem við hann er tengd greinilega fjólublá að lit. Að öðru leyti hefur hann verið einkennalaus og hefur neytt hefðbundinnar fæðu. Lyf sem hann hefur tekið undanfarið eru atenólól, nífedipín, rabeprazól, metóklópramíð, parasetamól og tramadól. Blóðrannsóknir sýna eðlilegan blóðhag, elektrólýta og kreatínín og vægt hækkað CRP (17 mg/L). Þvagrannsókn leiðir í ljós pH 6,5,1+ prótein, 3+ blóð og 2+ hvít- kornaesterasa og við smásjárskoðun sjást 50-100 rauð blóðkom, 25-50 hvít blóðkom og talsvert af bakteríum. Frá þvagi ræktast Morganella morganii og kóagulasa-neikvæður stafýlókokkur í miklum mæli og lítið magn af corynebacterium. Hver er sjúkdómsgreiningin og helstu mismuna- greiningar? Case of the month; purple urine bag syndrome (PUBS) ’Skurðlækningasviö og 2lyflækningasvið Landspítala, 3læknadeild Háskóla íslands Bréfaskipti: Halla Viðarsdóttir, skurðlækningasviði Landspítala hallavi@landspitali. is Mynd 1. Þvagleggspoki sjúklings. LÆKNAblaðið 2008/94 383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.