Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 61
XVIII. ÞING FÉLAGS UMRÆÐUR O G FRÉTTIR ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Sunnudagur 8. júní Bíósalur, kjallara 10.15- 11.15 Kastljósi beint að lifrarlækningum Global Challenges in Liver Disease and the Evolution of Hepatology as a Specialty Professor Roger Williams, CBE, Director, The Institute of Hepatology, Royal Free and University College Medical School, University College London 11.15- 11.30 Kaffi 12.30 Afhending verðlauna: Besta erindi/veggspjald unglæknis Besta erindi/veggspjald læknanema Þingslit Vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna skipa Rafn Benediktsson, formaður, Hlíf Steingrímsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal 11.30- 13.00 11.30- 11.35 11.35-11.50 11.50-12.05 12.05-12.20 12.20-12.35 12.35-13.00 STAÐA OG FRAMTÍÐ ALMENNRA LYFLÆKNINGA í REYKJAVÍK OG Á LANDSBYGGÐINNI Upphafsorð Almennar lyfiækningar í umhverfi sérhæfðra lækninga Helga Hansdóttir Uppbygging almennra lyflækninga á litlu sjúkrahúsi í nálægð við Reykjavík. Hvert ber að stefna? Sigurður Árnason, Sjúkrahúsinu í Keflavík Almennar lyflækningar á landsbyggðarsjúkrahúsi - styrkleikar og veikleikar í Ijósi reynslunnar af Akranesi Jón Atli Árnason, Sjúkrahúsinu á Akranesi Almennar lyflækningar á sjúkrahúsi fjarri höfuðborgarsvæðinu Björn Magnússon, Sjúkrahúsinu Neskaupstað Pallborðsumræður með þátttöku frummælenda Fundarstjóri: Runólfur Pálsson Laugardagur 7. júní Kl. 12.00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Skráning nauðsynleg. Skipulagning, skráning og upplýsingar Birna Þórðardóttir Menningarfylgd Birnu ehf. www.birna.is birna@birna.is Sími: 862 8031 SH M SjúKrahúslð og Heilsugarslusföðin á Akranesi Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Umsækjandi þarf að hafa íslensk sérfræðiréttindi í almennum lyflækningum. Þá er viðurkenning í einhverri af undirgrein- um klínískra lyflækninga æskileg. Reynsla eða menntun á sviði stjórnunar er áskilin. Starfinu fylgir vaktskylda við lyflækningadeild, vinna við göngudeild, þátttaka I kennslu heilbrigðisstétta og starfsþjálfun aðstoðar- og deildarlækna. Umsókn skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, starfsferil, rannsóknir og kennslustörf. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2008. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og ríkisins. Við ráðningar I störf á SHA er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Bergmundsson framkvæmdastjóri lækninga, sími 4306000, thorir.bergmundsson@sha.is Umsókn sendist forstjóra SHA Guðjóni S. Brjánssyni, Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi, Merkigerði 9, 300 Ákranesi. Sjúkrahúsiö og heilsúgæshjstöðin á Akranesi (SHA) skiptist i sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn áriö um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslu- sviöi er veitt almenri heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og forvarnarstarf, m.a. við stóriðjuna á Grundartanga og fyrirtæki á Akranesi. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. SHA er reyklaus stofnun. Sjá nánar heimasíðu www.sha.is LÆKNAblaðið 2008/94 413
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.