Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2008, Side 61

Læknablaðið - 15.05.2008, Side 61
XVIII. ÞING FÉLAGS UMRÆÐUR O G FRÉTTIR ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Sunnudagur 8. júní Bíósalur, kjallara 10.15- 11.15 Kastljósi beint að lifrarlækningum Global Challenges in Liver Disease and the Evolution of Hepatology as a Specialty Professor Roger Williams, CBE, Director, The Institute of Hepatology, Royal Free and University College Medical School, University College London 11.15- 11.30 Kaffi 12.30 Afhending verðlauna: Besta erindi/veggspjald unglæknis Besta erindi/veggspjald læknanema Þingslit Vísindanefnd Félags íslenskra lyflækna skipa Rafn Benediktsson, formaður, Hlíf Steingrímsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal 11.30- 13.00 11.30- 11.35 11.35-11.50 11.50-12.05 12.05-12.20 12.20-12.35 12.35-13.00 STAÐA OG FRAMTÍÐ ALMENNRA LYFLÆKNINGA í REYKJAVÍK OG Á LANDSBYGGÐINNI Upphafsorð Almennar lyfiækningar í umhverfi sérhæfðra lækninga Helga Hansdóttir Uppbygging almennra lyflækninga á litlu sjúkrahúsi í nálægð við Reykjavík. Hvert ber að stefna? Sigurður Árnason, Sjúkrahúsinu í Keflavík Almennar lyflækningar á landsbyggðarsjúkrahúsi - styrkleikar og veikleikar í Ijósi reynslunnar af Akranesi Jón Atli Árnason, Sjúkrahúsinu á Akranesi Almennar lyflækningar á sjúkrahúsi fjarri höfuðborgarsvæðinu Björn Magnússon, Sjúkrahúsinu Neskaupstað Pallborðsumræður með þátttöku frummælenda Fundarstjóri: Runólfur Pálsson Laugardagur 7. júní Kl. 12.00 Skemmtiferð fyrir gesti þátttakenda. Skráning nauðsynleg. Skipulagning, skráning og upplýsingar Birna Þórðardóttir Menningarfylgd Birnu ehf. www.birna.is birna@birna.is Sími: 862 8031 SH M SjúKrahúslð og Heilsugarslusföðin á Akranesi Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Umsækjandi þarf að hafa íslensk sérfræðiréttindi í almennum lyflækningum. Þá er viðurkenning í einhverri af undirgrein- um klínískra lyflækninga æskileg. Reynsla eða menntun á sviði stjórnunar er áskilin. Starfinu fylgir vaktskylda við lyflækningadeild, vinna við göngudeild, þátttaka I kennslu heilbrigðisstétta og starfsþjálfun aðstoðar- og deildarlækna. Umsókn skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, starfsferil, rannsóknir og kennslustörf. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2008. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags íslands og ríkisins. Við ráðningar I störf á SHA er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Bergmundsson framkvæmdastjóri lækninga, sími 4306000, thorir.bergmundsson@sha.is Umsókn sendist forstjóra SHA Guðjóni S. Brjánssyni, Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi, Merkigerði 9, 300 Ákranesi. Sjúkrahúsiö og heilsúgæshjstöðin á Akranesi (SHA) skiptist i sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkrahús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn áriö um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkrahúsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel búnum stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi áhersla lögð á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslu- sviöi er veitt almenri heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og forvarnarstarf, m.a. við stóriðjuna á Grundartanga og fyrirtæki á Akranesi. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. SHA er reyklaus stofnun. Sjá nánar heimasíðu www.sha.is LÆKNAblaðið 2008/94 413

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.