Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2008, Page 36

Læknablaðið - 15.05.2008, Page 36
• • • Bylting í meðferð á fótsveppi LAMISIL ONCE • þarf aðeins að bera á einu sinni • drepur sýkinguna Lamisil Once 1% húðlausn inniheldur 10 mg af terbínafíni (sem hýdróklórið). Lamisil Once er einskammta meðferð við fótsvepp (tinea pedis). Ekki má nota Lamisil Once ef til stadar er ofnæmi fyrir terbínafini eda einhverju ödru innihaldsefni lyfsins. Lamisil Once er eingöngu ætlad til útvortis notkunar. Lyfid er eingöngu ætlad til húðmedferðar á fótum. Lamisil Once á ekki ad nota á medgöngu nema brýna nauðsyn beri til. Konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Lamisil Once. Börn og unglingar undir 18 ára aldri eiga ekki ad nota lyfid þar sem reynslu skortir af slíkri notkun. Lyfid á einungis að bera á einu sinni. Best er ad bera Lamisil Once á húdina eftir sturtu eða bad. Lyfið verdur ad bera á báda fætur, jafnvel þótt einkenni sjáist einungis á ödrum fæti. Þetta tryggir eydingu sveppsins. Hann getur leynst vídar á fótum þótt ekki sjáist nein merki um hann. Lamisil Once er mild lausn og ertir sjaldnast húdina. Geymid þar sem börn hvorki ná til né sjá. Lesid vandlega leiðbeiningarnar sem fylgja hverri pakkningu. Markadsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umbod á íslandi: Artasan ehf., Sudurhrauni I2a, 210 Gardabæ.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.