Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2010, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.01.2010, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN hvort þátttakendur fengu jámmeðferð, sem getur skekkt þéttni ferritíns í sermi til hækkunar, eða krabbameinsmeðferð sem getur haft áhrif á sTfR og CHr. Það skal einnig haft í huga að ekki er enn til alþjóðlegur staðall fyrir mælingu á sTfR þannig að niðurstöður úr mælingum á sTfR með mismunandi aðferðum eru ekki alltaf sambærilegar. Þar að auki eru notaðar mismunandi einingar við mælingar á sTfR sem eykur enn á ósamræmið. Samantekt Hjá sjúklingum með bólgusvörun er oft erfitt að greina jámskort með blóðrannsóknum. Af þeim blóðrannsóknum sem fjallað er um í þessari könnun reyndust Tómasartafla og sTfR- ferritín-vísir vera áreiðanlegustu mælikvarðarnir á jámskort. Fyrrnefnda aðferðin skipar sjúklingum í fjóra flokka eftir járnhag og er sögð gagnleg við val á meðferð við blóðleysi og til þess að meta árangur af þeirri meðferð. Notkrm þessara mælikvarða getur dregið úr þörf á því að taka mergsýni til þess að meta járnbirgðir. Þakkir Vísindasjóður læknaráðs FSA fær þakkir fyrir styrk til könnunarinnar. Guðlaug H. Isaksdóttir, lífeindafræðingur, fær þakkir fyrir mælingar á sTfR. Heimildir 1. Mattman A, Huntsman D, Lockitch G, et al. Transferrin receptor 2 (TfR2) and HFE mutational analysis in non-C282Y iron overload: identification of a novel TfR2 mutation. Blood 2002; 100:1075-7. 2. Worwood M. Serum transferrin receptor assays and their application. Ann Clin Biochem 2002; 39: 221-30. 3. Punnonen K, Irjala K, Rajamáki A. Serum transferrin receptor and its ratio to serum ferritin in the diagnosis of iron deficiency. Blood 1997; 89:1052-7. 4. Beguin Y. Soluble transferrin receptor for the evaluation of erythropoiesis and iron status. Clin Chim Acta 2003; 329: 9-22. 5. Feelders RA, Kuiper-Kramer EPA, van Eijk HG. Structure, function and clinical significance of transferrin receptors. Clin Chem Lab Med 1999; 37:1-10. 6. Thomas C, Thomas L. Anemia of chronic disease: pathophysiology and laboratory diagnosis. Lab Hematol 2005; 11:14-23. 7. Thomas C, Thomas L. Biochemical markers and hematologic indices in the diagnosis of functional iron deficiency. Clin Chem 2002; 48:1066-76. 8. Thomas C, Kirschbaum A, Boehm D, Thomas L. The diagnostic plot: a concept for identifying different states of iron deficiency and monitoring the response to epoetin therapy. Med Oncol 2006; 23: 23-36. 9. Cook JD. Diagnosis and management of iron-deficiency anaemia. Best Pract Res Clin Haematol 2005; 18: 319-32. 10. Baillie FJ, Morrison AE, Fergus I. Soluble transferrin receptor: a discriminating assay for iron deficiency. Clin Lab Haematol 2003; 25: 353-7. 11. Das Gupta A, Abbi A. High serum transferrin receptor level in anemia of chronic disorder indicates coexistent iron deficiency. Am J Hematol 2003; 72:158-61. 12. Juncá J, Fernández-Avilés F, Oriol A, et al. The usefulness of the serum transferrin receptor in detecting iron deficiency in the anemia of chronic disorders. Haematologica 1998; 83: 676-80. 13. Ervasti M, Kotisaari S, Romppanen J, Punnonen K. In patients who have stainable iron in the bone marrow an elevated plasma transferrin receptor value may reflect functional iron deficiency. Clin Lab Haematol 2004; 26: 205- 9. 14. Means RT, Allen J, Sears DA, Schuster SJ. Serum soluble transferrin receptor and the prediction of marrow aspirate iron results in a heterogenous group of patients. Clin Lab Haematol 1999; 21:161-7. 15. Joosten E, Van Loon R, Billen J, Blanckaert N, Fabri R, Pelemans W. Serum transferrin receptor in the evaluation of the iron status in elderly hospitalized patients with anemia. Am J Hematol 2002; 69:1-6. 16. Hanif E, Ayyub M, Anwar M, Ali W, Bashir M. Evaluation of serum transferrin receptor concentration in diagnosis and differentiating iron deficiency anaemia from anaemia of chronic disorder. J Pak Med Assoc 2005; 55:13-6. 17. Lee EJ, Oh EJ, Park YJ, Lee HK, Kim BK. Soluble transferrin receptor (sTfR), ferritin, and sTfR/log ferritin index in anemic patients with nonhematologic malignancy and chronic inflammation. Clin Chem 2002; 48:1118-21. 18. Song JS, Park W, Bae SK, et al. The usefulness of serum transferrin receptor and ferritin for assessing anemia in rheumatoid arthritis: comparison with bone marrow iron study. Rheumatol Int 2001; 21: 24-9. 19. Dacie JV, Lewis SM. Practical Haematology, 6. útgáfa. Churchill Livingstone 1984. 20. Gale E, Torrance J, Bothwell T. The quantitative estimation of total iron stores in human bone marrow. J Clin Invest 1963; 42:1076-82. 21. Markovi M, Majki -Singh N, Subota V. Usefulness of soluble transferrin receptor and ferritin in iron deficiency and chronic disease. Scand J Clin Lab Invest 2005; 65:571-6. 22. Vernet M, Doyen C. Assessment of iron status with a new fully automated assay for transferrin receptor in human serum. Clin Chem Lab Med 2000; 38: 437-42. 23. O'Broin S, Kelleher B, Balfe A, Mc Mahon C. Evaluation of serum transferrin receptor assay in a centralized iron screening service. Clin Lab Haematol 2005; 27:190-4. 24. Fluss R, Faraggi D, Reiser B. Estimation of the Youden Index and its associated cutoff point. Biom J 2005; 47: 458-72. 25. Fishbane S, Galgano C, Langley RC Jr, Canfield W, Maesaka JK. Reticulocyte hemoglobin content in the evaluation of iron status of hemodialysis patients. Kidney Int 1997; 52: 217-22. LÆKNAblaðið 2010/96 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.