Læknablaðið - 15.01.2010, Blaðsíða 44
LÆKNADAGAR 2010
á Hilton Nordica
Mánudagur 18. janúar
09:00-12:00 Yfirlitserindi I
09:00-12:00 Notkun geðlyfja hjá börnum og unglingum:
Staðreyndir og fordómar
09:00-12:00 Liðástungur (vinnubúðir)
12:00-13:00 Hádegisverðarfundir
Megas - nokkur orð um manninn og örfá tóndæmi
Sýklalyfjanotkun
Gjörbylting í meðferð gigtarsjúkdóma
13:00-16:00 Sjúkratilfelli af borði lyflækna
13:00-16:00 Bólusetningar - nýjungar og áskoranir
16:15-17:00 Setningardagskrá Læknadaga
Þriðjudagur 19. janúar
07:15-09:00 Flýtigreining - grunur um illkynja sjúkdóm í lungum
Morgunfundur á vegum Roche
09:00-12:00 Yfiriitserindi II
09:00-12:00 Atrial fibrillation- medisínsk vs. kirúrgísk meðferð
09:00-12:00 Sarkmein: Betri árangur með sérhæfðri teymisvinnu!
09:00-12:00 Kirurgia minor (vinnubúðir)
12:00-13:00 Hádegisverðarfundir
Rannsókn á algengi efnaskiptavillu og á áhættu-
þáttum kransæðasjúkdóma hjá geðklofum á íslandi.
Taugaskoðun.
Fjölmenningarleg vandamál tengd geðheilsu barna
og unglinga: Nýlegar rannsóknarniðurstöður og
hagnýtar lausnir.
13:00-16:00 10 tilfelli af Barnaspítala Hringsins
13:00-16:00 Skipulag heilbrigðisþjónustu
13:00-16:00 Lyfjanotkun á íslandi árið 2010. Hvert stefnum við?
13:00-16:00 EKG (vinnubúðir)
16:00-18:30 Veldur kreppa í æsku heilsubresti á fullorðinsárum?
Heilsuvernd á krepputímum - hvað ætlum við að
gera? Síðdegisfundur á vegum Lilly og Wyeth
Miðvikudagur 20. janúar
07:30-09:00 Ýmsir fletir á mæði
Morgunfundur á vegum Novartis
09:00-12:00 Frá skynjun til upplifunar
09:00-12:00 Heilaþvottur eða heiðarleiki? - samskipti lækna
og lyfjafyrirtækja
09:00-12:00 Atópískt exem, bara einfaldur barnasjúkdómur?
09:00-10:40 Bólgusjúkdómar í görnum
12:00-13:00 Hádegisverðarfundir
Spírómetríur
Utanbastsdeyfing, framkvæmd og áhætta. - Áhrif
utanbastsdeyfingar á gang fæðingar
Samstarf lækna og sjúkraþjálfara.
Á að heimila sjúkraþjálfurum að starfa án tilvísana?
13:00-16:00 Kynfæri kvenna, hvað er eðlilegt?
13:00-16:00 Lífsstíil og líðan
13:00-16:00 Málþing um akstur og öryggi
13:00-16:00 Vélindabakflæði og alvarleiki þess
13:15-16:00 Gips og gipslagning (vinnubúðir á Landspítala Fossvogi)
16:15-18:30 Nýsköpun eða sýndarveruleiki? Málþing um
sprotafyrirtæki, rannsóknir og tækifæri á tímum
breytinga
Síðdegisfundur á vegum GlaxoSmithKline
Fimmtudagur 21. janúar
07:30-09:00 Greining heilabilunar í heilsugæslu
Morgunfundur á vegum Lundbeck
09:00-12:00 Málþing um nefróendókrín æxli í meltingarvegi
09:00-12:00 Bráðalækningar
09:00-12:00 Taugagreining
09:00-10:30 Heilsuvá í háloftum
11:00-12:00 Nýrnabilun
12:00-13:00 Hádegisverðarfundir
Áhrif kreppu.
Mat á starfshæfni - ný aðferðarfræði með aðstoð
ICF-kerfisins.
Innæðarmeðferð.
13:00-16:00 Kannabisefni og kannabisfíkn á íslandi
13:00-16:00 Changing livestyle with motivational interviews -
Breytum lífsstíl með áhugahvetjandi samtali
13:00-16:00 Sýkingar í öndunarfærum utan sjúkrahúsa - syngur
hver með sínu nefi?
13:00-16:00 Op á milli gátta (ASD)
13:00-16:00 Eiturefnafræði-tilfelli (vinnubúðir)
13:00-16:00 Bráðalæknisfræði - tilfelli (vinnubúðir)
16:20-18:10 Birtingarmynd kreppunnar í heilbrigðiskerfinu
Síðdegisfundur á vegum Pfizer
Föstudagur 22. janúar
09:00-12:00 Fibromyalgia - a challence for the 21 st century
09:00-12:00 The problems with screening
09:00-12:00 Geðheilsa kvenna
09:00-12:00 Áhugahvetjandi samtöl (vinnubúðir)
12:00-13:00 Hádegisverðarfundir
Stjórnun og streita.
Rafræn sjúkraskrá.
Hormónauppbót.
13:00-16:00 Bland í poka, góðgæti úr innkirtlafræðinni
13:00-16:00 Hlutverk lækna í hagræðingu innan
heilbrigðiskerfisins
13:00-16:00 Postoperative atrial fibrillation following open heart
surgery - a common and costly problem
13:00-16:00 Tóbakið, fíknin og iðnaðurinn
16:00 Lokadagskrá Læknadaga
17:00 Kokdillir
Dagskrá og skráning á www.iis.is
Netverð á vikupassa: kr. 12.000
Vikupassi - greitt á staðnum: kr. 14.000
Dagpassi: kr. 6.000
44 LÆKNAblaðið 2010/96