Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2010, Page 41

Læknablaðið - 15.02.2010, Page 41
T I FRÆÐIGREINA LFELLI MÁNAÐARIN Karlmaður með þrota í andliti og mæði Sjúkratilfelli Sverrir I. Gunnarsson læknir Pétur H. Hannesson röntgenlæknir Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir 91 árs áður hraustur karlmaður leitaði á heilsu- gæslu utan höfuðborgarsvæðisins vegna fjögurra daga sögu um vaxandi mæði og þrota í andliti. Hann tók engin lyf að staðaldri og hafði ekki þekkt ofnæmi. Nokkrum dögum áður hafði hann hlotið áverka á vinstri síðu við fall. Við skoðun var öndun hröð og andlit greinilega þrútið (mynd 1). Vegna gruns um ofnæmislost var manninum gefið adrenalín og bólgueyðandi sterar í æð. Honum versnaði enn frekar eftir lyfjagjöfina og var því fluttur með sjúkrabíl á Landspítala þar sem gerðar voru frekari rannsóknir, meðal annars myndrannsóknir af lungum (mynd 2). Hver er greiningin, helstu mismunagreiningar og meðferð? LÆKNAblaðið 2010/96 1 1 3

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.