Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.02.2010, Blaðsíða 58
UMRÆÐUR 0 G LÆKNADAGAR F R É T T I R Guðrún Inga Benediktsdóttir, Anna Gunnarsdóttir og Bryndís Sigurðardóttir. Sigurður Guðmundsson, Tótnas Guðbjartsson og Brynjólfur Mogensen. síðan ég hóf sérnám þar 1981, bjó svo hér á íslandi í tvö ár en flutti aftur út til Svíþjóðar 1991. Á rás fyrir Grensás A fimmtudagsmorgni Læknadaga var blásið til Læknahlaups og mættu nær 50 manns í anddyri Laugardalslaugar klukkan rétt rúmlega sjö til að hlaupa fimm kílómetra í hvössu roki meðfram Sæbrautinni. Þátttökugjaldið rann óskert til stuðnings Grenásdeildarinnar og söfnuðust með þessu nær 100.000 krónur í þágu þessa góða málefnis. Enginn lét veðrið á sig fá og fauk hópurinn undan vindi þar til snúið var upp í rokið við tónlistarhúsið nýja og tók þá við barningur tii baka. Tilhugsunin um vel útilátinn morgunverð í boði Metronics, eins stuðningsaðila Læknadaganna, Eyrún Harpa Gísladóttir, Össur Ingi Emilsson og Hjörtur Brynjólfsson 5. árs læknanemar. hélt hlaupurum við efnið og allir komu þeir aftur. Fyrstur í karlaflokki varð 5. árs læknaneminn Stefán Guðmundsson sem er reyndar í hópi bestu hlaupara landsins. Næstur í mark var Óskar Jakobsson en fast á hæla honum kom Magnús Gottfreðsson sem er í hópi okkar bestu maraþonhlaupara. Stefán hlaut forláta Nike hlaupaskó í verðlaun fyrir árangurinn. í kvennaflokki kom fyrst í mark Jakobína Guðmundsdóttir en hún er er systir Örnu Guðmundsdóttur og þessi fjölskyldutengsl urðu til þess að Arna aftók með öllu að veita Jakobínu verðlaun fyrir árangurinn. Það hefði mátt túlka sem klíkuskap sagði Arna af fullkomnu miskunnarleysi. Næstu tvær konur í mark voru Halldóra Hálfdanardóttir og Þórunn Selma Bjamadóttir og síðan tíndust þátttakendur í mark hver af öðrum, allir ánægðir með árangurinn, enda skiptir mestu í þessu samhengi að vera með og hugsanlega bæta sinn persónulega árangur. Eflaust verður þetta endurtekið að ári og þá með stóraukinni þátttöku. 130 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.