Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 4
FRÆÐIGREINAR TBL. 2011 403 Sigurður Guðmundsson Háskóli íslands - hugleiðingar eftir heila öld Ber aldamótakynslóðin nú ekki sama hug til vísinda og sú fyrri gerði? Hefur okkur ekki tekist að koma mikilvægi háskólamenntunar og vísinda til skila? Drukkna raddir okkar í síbylju daganna? 407 Jóhanna Gunnarsdóttir, Þorbjörg Edda Björnsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Guðrún Halldórsdóttir, ReynirTómas Geirsson Stytt sjúkrahúslega við valkeisaraskurði eftir upptöku flýtibatameðferðar og heimaþjónustu Flýtibatameðferðin var með svipuðu sniði og í Kaupmannahöfn. Allar konur sem fæddu með valkeisaraskurði fóru í flýtibataferlið, að undanskildum konum með sykursýki af tegund I eða meðgöngueitrun, þeim sem ekki skildu íslensku eða gengu með fleirbura. 411 Bárður Sigurgeirsson, Hans Christian Wulf Mælingar á roðavaldandi geislum sólarinnar sumarið 2010 Undanfarna áratugi hefur nýgengi húðkrabbameina, sérstaklega sortuæxla, aukist hratt hérlendis. Samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsfélaginu greindust að meðaltali 49 manns á ári með sortuæxli í húð á árunum 2004-2008. Tíðni húðæxla hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum, mest hjá ungum konum. 405 Jón Hjaltalín Um sól og sólarvarnir Útfjólublá geislun á sólríkum degi á Islandi getur orðið sexfalt það geislamagn sem nægir til að valda sólbruna. Þörf er á frekari rannsóknum og mælingum á þessu í þágu vísindanna og almennings. 415 Bárður Sigurgeirsson, Hans Christian Wulf Roðavaldandi geislar sólarinnar og þýðing þeirra Niðurstöður mælinga á stuðli yfir útfjólubláa geisla og stöðluðum roðaskömmtum fyrir sumarið 2010 sýna að stuðull útfjólublárra geisla fer yfir viðmiðunarmark flesta daga sumarsins. Notkun sólvarnar er því nauðsynleg hérlendis að sumarlagi ef það sést til sólar. 420 Reynir Tómas Geirsson Stadfeldt: danskur og kannski „íslenskur" 21. mars 1830 fæddist í Ribe á Jótlandi drengur og var skírður hinum íslensku nöfnum Asger Snebjorn eftir langafa sínum og afa, þótt hann væri aðeins (slendingur að einum fjórða. Að auki kom nafnið Nicolai. Þessi fjórðungs Islendingur varð einn af merkustu fæðinga- og kvensjúkdómalæknum Dana. 400 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.