Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.07.2011, Blaðsíða 46
 Hópurinn við Brandenborgarhliðið árla morguns. Ljósmyndarinn var Sergé bílstjóri á myndvél PÁ. Perlur Austur-Þýskalands skoðaðar í júníbyrjun gerðu nokkrir félagar ásamt mökum, alls 47, för sína til Austur-Þýska- lands. Dvalist var í Berlín 4-5 daga og annað eins í Leipzig. Skoðast var um svo sem tíminn leyfði, en að auki var komið til Potsdam og Dresden, stjakað um síki í Spreewald og siglt á Elbu frá bænum Pirna til Königstein Festung. Þetta mundi vera sú sjöunda af utan- landsferðum Öldunga, en skráðar heimildir vantar. Eftir því sem næst verður komist, eru ferðirnar þessar: 2003 K.höfn, Borgundarhólmur 2004 Eistland, Lettland, Litháen 2006 Slóvenía 2007 Suður-England 2008 Norður-Frakkland 2010 Spánn, Madrid 2011 Austur-Þýskaland Gunnar Biering barnalæknir var hvata- maður að fyrstu ferðunum og fararstjóri en fararstjórinn í Berlín var Kristín Jóhanns- dóttir. Ferðimar hafa þótt takast með ágætum. Vissulega er hönnun þeirra ekki frábrugðin öðrum slíkum hópferðum, gjarnan þó með sögulegu ívafi og svo kemur einnig til að hópurinn er hómógen, eldri læknar, sem um áratuga skeið hafa starfað í landinu og að auki allir útskrifast úr sama læknaskólanum. Það fer varla hjá því að þetta veki samkennd og ekki að undra, þótt skrafdrjúgt verði mönnum á ferð í rútu og á síðkvöldum. Óskandi er að framhald verði á og fleiri fái notið. Jón Hilmar Alfreðsson ritari 0ldungadeild Laeknafélags fslands Stjórn Öldungadeildar: Sigurður E. Þorvaldsson, formaður, Jón Hilmar Alfreðsson ritari, Tryggvi Ásmundsson gjaldkeri, Bjarni Hannesson, Guðmundur Oddsson Öldungaráð Umsjón síðu: Páll Ásmundsson Hörður Þorleifsson, Jóhann Gunnar Þorbergsson, Höskuldur Baldursson, Kristín Guttormsson, Leifur Jónsson, Páll Ásmundsson 442 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.