Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 15
RANNSÓKN sýn á tíðni klínískt mikilvægra fylgikvilla í kjölfar inngripanna. I einu tilviki kom upp meiriháttar fylgikvilli þegar sjúklingur með meinvörp frá krabbalíki lést 15 dögum eftir slagæðastíflun. Dánarorsök var talin vera hjartabilun og ekki rakin til inngripsins en sjúklingurinn hafði sögu um hjartasjúkdóm. Helstu vankantar þessarar rannsóknar eru fáir sjúklingar með stuttan eftirfylgnitíma. Hins vegar væri forvitnilegt að sjá hvernig þessum sjúklingum reiðir af með tímanum og hver árangur IKSS verður þegar fleiri hafa gengist undir inngripin. Þess vegna væri forvitnilegt að endurtaka rannsóknina að nokkrum tíma liðnum. Helstu kostir rannsóknarinnar er að vitað er um afdrif allra sjúk- linganna og eftirfylgni 100%. Að auki eru til myndgreiningarann- sóknir eftir flest inngripin. Lokaorð Árangur staðbundinnar krabbameinsmeðferðar á íslandi var viðunandi og var tíðni minniháttar og meiriháttar fylgikvilla innan ásættanlegra marka. Meðallifun sjúklinga með lifrar- frumukrabbamein var 15,2 mánuðir og þrír af 8 niðurstiguðust og komust á lifrarígræðslulistann. Inngripin virtust ekki hafa valdið varanlegri skerðingu á lifrarstarfsemi eða valdið sjúklingnum skaða að öðru leyti. Hugsanlega væri hægt að rekja góðan árangur staðbundinnar krabbameinsmeðferðar á íslandi til betri lifrar- starfsemi hjá íslenskum sjúklingum með lifrarfrumukrabbamein miðað við það sem sést í erlendum rannsóknum. Þessi rannsókn bendir til þess að öruggt sé að gera IKSS á Landspítala, sem sparar fjármuni og minnkar óhagræði fyrir sjúklinga sem ella þyrftu að fara í þessa sérhæfðu meðferð erlendis. Heimildir 1. Brown DB, Gould JE, Gervais DA, Goldberg SN, Murthy R, Millward SF, et al. Transcatheter therapy for hepatic malignancy: standardization of terminology and reporting criteria. J Vasc Interv Radiol 2007; 18:1469-78. 2. Stuart K. Chemoembolization in the management of liver tumors. Oncologist 2003; 8: 425-37. 3. Llovet JM, Real MI, Montana X, Planas R, Coll S, Aponte J, et al. Arterial embolisation or chemoembolisation versus symptomatic treatment in patients with unresectable hepatocellular carcinoma: a randomised controlled trial. Lancet 2002; 359:1734-9. 4. Liapi E, Geschwind JF, Vossen JA, Buijs M, Georgiades CS, Bluemke DA, et al. Functional MRI evaluation of tumor response in patients with neuroendocrine hepatic metas- tasis treated with transcatheter arterial chemoemboliza- tion. AJR Am J Roentgenol 2008; 190:67-73. 5. Llovet JM, Burroughs A, Bruix J. Hepatocellular carc- inoma. Lancet 2003; 362:1907-17. 6. Burger I, Hong K, Schulick R, Georgiades C, Thuluvath P, Choti M, et al. Transcatheter arterial chemoembolization in unresectable cholangiocarcinoma: initial experience in a single institution. J Vasc Interv Radiol 2005; 16: 353-61. 7. Sullivan KL. Hepatic artery chemoembolization. Semin Oncol 2002; 29:145-51. 8. Yamada R, Sato M, Kawabata M, Nakatsuka H, Nakamura K, Takashima S. Hepatic artery embolization in 120 patients with unresectable hepatoma. Radiology 1983; 148: 397-401. 9. A new prognostic system for hepatocellular carcinoma: a retrospective study of 435 patients: the Cancer of the Liver Italian Program (CLIP) investigators. Hepatology 1998; 28: 751-5. 10. Kamath PS, Kim WR. The model for end-stage liver disease (MELD). Hepatology 2007; 45: 797-805. 11. Pugh RN, Murray-Lyon IM, Dawson JL, Pietroni MC, Williams R. Transection of the oesophagus for bleeding oesophageal varices. Br J Surg 1973; 60: 646-9. 12. Lencioni R, Llovet JM. Modified RECIST (mRECIST) assessment for hepatocellular carcinoma. Semin Liver Dis 2010; 30:52-60. 13. Bruix J, Sherman M. Management of hepatocellular carcinoma: An update. Hepatology 2011; 53:1020-2. 14. Palsson PS, Jonasson JG, Olafsson S. Lifrarbólga C: Rannsókn á vefjameinafræði og tengslum við klíníska þætti. Læknablaðið 2008; 94:13-7. 15. Ludviksdottir D, Skulason H, Jakobsson F, Thorisdottir A, Cariglia N, Magnusson B, et al. Skorpulifur á íslandi. Faraldsfræðileg rannsókn. Læknablaðið 1996; 82: 836-44. 16. Schafer DF, Sorrell MF. Hepatocellular carcinoma. Lancet 1999; 353:1253-7. 17. Yao FY, Kerlan RK, Jr., Hirose R, Davem T], 3rd, Bass NM, Feng S, et al. Excellent outcome following down-staging of hepatocellular carcinoma prior to liver transplantation: an intention-to-treat analysis. Hepatology 2008; 48: 819-27. 18. Bruix J, Sherman M. Management of hepatocellular carcinoma. Hepatology 2005; 42:1208-36. 19. Llovet JM, Bmix J. Systematic review of randomi- zed trials for unresectable hepatocellular carcinoma: Chemoembolization improves survival. Hepatology 2003; 37:429-42. 20. Vogl TJ, Naguib NN, Zangos S, Eichler K, Hedayati A, Nour-Eldin NE. Liver metastases of neuroendocrine carcinomas: interventional treatment via transarterial embolization, chemoembolization and thermal ablation. Eur J Radiol 2009; 72:517-28. 21. Poggi G, Pozzi E, Riccardi A, Tonini S, Montagna B, Quaretti P, et al. Complications of image-guided trans- catheter hepatic chemoembolization of primary and secondary tumours of the liver. Anticancer Res 2010; 30: 5159-64. LÆKNAblaðið 2012/98 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.