Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.06.2012, Blaðsíða 26
RANNSOKN Mynd 1. Aldursskipting og rei/kingar. Myndin sýnir aldursskiptingu ogfjölda þeirra karla og kvenna sem aldrei hafa rcykt, eru hættir að reykja eða reykja enn. Þeim sem höfðu sögu um reykingar (150 manns) var boðið að koma í blásturspróf. Þau voru framkvæmd með Medikro Spirost- ar-mæli og Medikro Spirometry software í Windows PC-umhverfi. Oll prófin voru framkvæmd af einum rannsakanda. Prófin voru framkvæmd í sitjandi stöðu og voru ekki viðurkennd nema þegar ströngustu gæðakröfur voru uppfylltar og eftir gjöf berkjuvíkk- andi lyfs (tvö innsog af salbútamóli)!'6 Alls komu 104 í blásturs- próf og af þeim voru 97 manns (42 karlar og 55 konur) sem upp- fylltu ströngustu gæðakröfur. í samræmi við alþjóðaleiðbeiningar Tafla I. Hefur tæknir einhverntima sagt að þú hefðir eitthvað af eftirfarandi: Lungnaþembu, langvinna berkjubólgu (króniskan bronkítis) eða iangvinna lungnateppu (COPD)? Kyn (ekki marktækt) Fjöldi svara Já (%) Nei (%) Karlar 99 15,2 84,8 Konur 159 13,8 86,2 Reykingar (Tau-c=-,09, P=0,004) Aldrei reykt 108 8,3 91,7 Hættur að reykja 114 19,3 80,7 Reykir ennþá 33 15,2 84,8 Blásturspróf (Tau-c=-,18, P=0,027) Eðlilegt 79 13,9 86,1 LLT 15 46,7 53,3 GOLD-stig (Tau-c=-,18, P=0,025) Eðlilegt blásturspróf 76 13,9 86,1 Stig I 4 25,0 75,0 Stig II 10 50,0 50,0 Stig III 1 100,0 er óafturkræf loftvegateppa til staðar þegar hlutfall fráblásturs á fyrstu sekúndu (FEVl) miðað við heildarfráblástur (FVC) er áfram undir 70% eftir gjöf berkjuvíkkandi lyfs.2 Er það ástand skilgreint sem stig I, en við stig II er viðmiðunargildi FEVl því til viðbótar komið undir 80% af áætluðu gildi og á stigi III er viðmiðunargildi FEVl undir 50% af áætluðu gildi. Við útreikninga á áætluðum gildum var stuðst við alþjóðleg viðmið.7 Rannsóknin var gerð með samþykki vísindasiðanefndar (09- 144-Sl) og tilkynnt til Persónuverndar. Tölfræðileg úrvinnsla fór fram í SPSS (Statistical Package for the Social Sciences) og voru töflur settar upp í Microsoft Excel. Við samanburð var notast við KendalTs tau-c (tc) fyrir raðfylgni. Þegar ekki var um tengsl að ræða var það táknað með skammstöfuninni e-m (ekki marktækt) en ef tengsl fundust var sýnt alfa-gildi (ct) fyrir viðkomandi raðfylgnipróf. Marktækt próf er sýnt sem p-gildi og miðað við s0,05. Einhliða dreifigreining (One Way ANOVA) var notuð til að bera saman meðaltöl fyrir einkenni mæði, hósta og uppgangs. Niðurstöður Aldursdreifing og reykingasaga er sýnd á mynd 1. Af 262 sem skiluðu spurningalista svöruðu 259 spurningum um reykingar. Af þeim höfðu 150 (57,9%) sögu um reykingar. Alls voru 117 (45,2%) hættir að reykja en 33 (12,7%) voru enn að reykja. Reykingar voru algengastar í aldurshópnum 40-49 ára. Af þeim 33 sem voru enn að reykja svöruðu 26% að þeim hefði aldrei verið ráðlagt af lækni að hætta að reykja. Enginn munur var á aldurssamsetningu eða kynjaskiptingu þeirra sem enn reyktu og svöruðu því þannig að þeir hefðu aldrei fengið ráðleggingar hjá lækni um að hætta reyk- ingum samanborið við þá sem hættir voru reykingum. Sá hópur sem var hættur að reykja og fékk ráðleggingar um reykleysi hjá 350 LÆKNAblaðið 2012/98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.