Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 4
^ 11. tölublað 2013 LEIÐAR AR FRÆÐIGREINAR 495 Kristján Guðmundsson Aldur og kjör sjálfstætt starf- andi sérfræði- lækna Meðalaldur sjálfstætt starfandi sérfræðilækna árin 2007 og 2012 hefur hækkað um 5 ár á þessum tíma sem þýðir á mannamáli að þar hefur engin endurnýjun átt sér stað. 497 Ólafur Þór Ævarsson Nýjar aðferðir við meðferð geðsjúk- dóma. Samvinna og sérhæfing utan spítala Rannsóknir sem meta meðferðarárangur við raunverulegar aðstæður í heilbrigðiskerfi okkar eru mikilvægar og hvetja til aukinnar samvinnu og sérhæfingar og eru lík- legar til að bæta skipulag og meðferðarferla og efla þannig þjónustuna við hinn sjúka. 499 Þórir Einarsson Long, Martin Ingi Sigurðsson, Óiafur Skúli Indriðason, Kristinn Sigvaldason, Gisli Heimir Sigurðsson Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættu- þættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál á Landspítala og horfur sjúklinga slæmar. Ef til vill mætti koma í veg fyrir skaðann í einhverjum tilvikum með því að skoða lyfjameðferð inniliggjandi sjúklinga. 505 Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þátttakendur hafa marktækan ávinning af meðferðinni og að notkun lyfja er ekki frábending fyrir HAM-hópmeðferð í heilsugæslunni. Árangur þunglyndismeðferðar reyndist raunar mestur hjá þeim sem einnig taka þunglyndislyf. 513 Helena Árnasdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Margrét Sigurðardóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson Tilfelli mánaðarins. Kona á fertugsaldri með kyngingarörðugleika og brjóstverki Konan reykti ekki, tók engin lyf og var hraust. Við magaspeglun sást innbung- un, í annars eðlilega vélindaslímhúð, 25 cm frá tanngarði. Tölvusneiðmyndir af brjóstholi sýndu 4x2 cm fyrirferð í miðju miðmæti. Vélinda var ómspeglað tvisvar og tekin sýni sem ekki gáfu greiningu. Sex mánuðum síðar var gerð segulómun af brjóstholi sem sýndi að fyrirferðin stækkaði hægt. Hver er sjúkdómsgreiningin, mismunagreiningar og besta meðferðin? Læknadagar í Hörpu 20.-24. janúar 2014 492 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.