Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 25
TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Kona á fertugsaldri með kyngingarörðugleika og brjóstverki Helena Árnadóttir1 læknir, Hallgrímur Guðjónsson2 læknir, Margrét Sigurðardóttir3 meinafræðingur, Sigurður Blöndal4 læknir, Tómas Guðbjartsson4 læknir Tilfelli 'Sjúkrahúsinu í Tæplega fertug kona leitaði til meltingarlæknis vegna ’meltklgarsprdómadeiíd! marSra áfa SÖSU Um vaxandi Óþægindi við kyngingu 3rannsóknarstofu í ásamt verkjaónotum í brjóstkassa. Einkennum lýsti hún 'hjarta- og lungn^kurð^d sem "lofti sem festist f brjóstkassanum" og kyngingar- Landspítaia örðugleikum við neyslu bæði fastrar og fljótandi fæðu. Hún hafði aldrei reykt, tók engin lyf og var almennt hraust. Gerð var magaspeglun og sást þá innbungun, í annars eðlilega vélindaslímhúð, 25 cm frá tanngarði. Tölvusneiðmyndir af brjóstholi sýndu 4x2 cm fyrirferð í miðju miðmæti (mynd la). Vélindaómspeglun var fram- kvæmd í tvígang og tekin sýni úr æxlinu sem ekki gáfu greiningu. Sex mánuðum síðar var gerð segulómun af brjóstholi sem sýndi að fyrirferðin var hægt stækkandi (mynd lb). Hver er líklegasta sjúkdómsgreiningin, helstu mis- munagreiningar og besta meðferðin? Fyrirspurnir: Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala tomasgud@landspitali. is Greinin barst 28. ágúst 2013, samþykkt til birtingar 23. október 2013. Mynd 1a. Tölvusneiðmynd (þversnið) af æxlinu (ör). Mynd 1b. Segulómun afæxlinu (ör) 6 mátiuðum síðar. LÆKNAblaðið 2013/99 513
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.