Læknablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 28
Gríptu strax í taumana
á sykursýkinni!
Inngrip snemma í sjúkdómsferlinu með árangursríkri blóðsykurstjórn
getur bætt fleiri góðum árum við lífið1
Victoza®einu sinni á dag samhliða töflumeðferð leiðir til:
marktækrar lækkunar á HbAic2
marktæks þyngdartaps2
Victoza 6 mg/ml stungulyf, lausn í afylltum lyfjapenna.
NovoNordisk. A 10 BX 07. SAMANTEKTÁ EIGINLEIKUM LYFS - Styttur texti SPC
Innihaldslysing: Einn ml af lausn inmheldur 6 mg af liraglútiði. Einn áfylltur lyfjapenni
inniheldur 18 mg af liraglutiði i 3 ml. Ábendingar: Victoza er ætlað til meðferöar á
fullorðnum með sykursýki af tegund 2 til að na stjórn a blóðsykri: í samsettri meöferð
með metformini eða sulfónýlúrealyfi hjá sjúklingum með ófullnægjandi stjórn á
blóðsykri þratt fyrir stærsta þolanlegan skammt af metformini eða súlfonýlúrea einu
sér. eða i samsettri meðferð með metformini og sulfónýlurealyfi eða metformini og
tiazolidmdioni hja sjúklingum sem hafa ófullnægjandi stjorn á blóðsykri þratt fyrir
tveggja lyfja meöferð. Skammtar og lyfjagjöf: Skarnmtar: Til að auka þol
meltingarfæra er upphafsskammturinn 0,6 mg af liraglutiði a sólarhring. Eftir a.m.k.
viku á aö auka skammtinn 11,2 mg. Búast má við því að sumir sjúklingar hafi ávinning af
þvi aó auka skammtinn úr 1,2 mg i 1,8 mg og með hliósjón af kliniskri svörun má auka
skammtinn i 1,8 mg eftir a.m.k. eina viku til aó bæta blóðsykurstjornun enn frekar. Ekki
er mælt með sólarhringsskömmtum sem eru stærri en 1,8 mg. Victoza ma bæta við
metformin meðferð sem er þegar til staðar eða við samsetta meðferð með metformíni
og tíazolidindióni. Halda má afram að gefa obreyttan skammt af metfornuni og
tiazolidíndíoni. Victoza ma bæta vió meðferó með sulfonýlúrealyfi sem er þegar til
staðar eða við samsetta meöferö með metformini og súlfónýlúrealyfi. Pegar Victoza er
bætt við meóferð meö súlfónýlurealyfi má íhuga að minnka skammt súlfónýlurealyfsins
til að draga úr hættu a blóðsykurslækkun. Ekki er nauðsynlegt að sjúklingur fylgist
sjalfur með bloðsykri til að stilla af skammtastæró Victoza. Vió upphaf samsettrar
meðferðar með Victoza og súlfónýlurealyfi gæti a hinn boginn reynst nauðsynlegt að
sjúklingur fylgdist sjalfur meó blóðsykri til aó stilla af skammtastærð
sulfónýlúrealyfsins. Sérsiák'r SIuklíngahQpðr; Aldradir sjúklingar (>65 ara); Ekki er þorf
á skammtaaðlógun vegna aldurs. Reynsla af meóferð er takmörkuó hjá sjúklingum sem
eru 2:75 ára. Sjuklingar med skerta nýrhastarfsemi: Ekki er þorf a skammtaaðlögun hjá
sjuklingum meó væga skerðmgu a nýrnastarfsemi (kreatininuthreinsun 60-90 ml/min.).
Mjög takmörkuð reynsla er af meðferð hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á
nýrnastarfsemi (kreatminuthremsun 30-59 ml/min.) og engin reynsla er af meóferð hja
sjúklingum meó verulega skerðingu a nýnastarfsemi (kreatinmúthreinsun minni en 30
ml/min ). Sem stendur er ekki hægt að mæla með notkun Victoza hjá sjuklingum meó
miðlungsmikla eóa verulega skerðingu á nýrnastarfsemi, þ.m.t. sjuklingum með
nyrnabilun a lokastigi. Sjuklingar med skerta lifrarstarfsemi: Reynsla af meóferð hjá
sjúklingum meó skerta lifrarstarfsemi, á hvaða stigi sem er, er of takmörkuð til að hægt
se aó mæla meó notkun Victoza hjá sjuklmgum með væga, miölungsmikla eóa verulega
skerðingu á lifrarstarfsemi. Born: Ekki hefur verió sýnt fram a óryggi og verkun Victoza
hjá bornum og unglingum yngri en 18 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir. Lyfjagjöf: Ekki
má gefa Victoza í bláæð eða i vööva. Victoza á að gefa einu sinni á sólarhring hvenær
dagsins sem er, óhaö maltiðum og þaó má gefa undir huó á kvið, læri eóa upphandlegg.
Skipta ma um stungustað og tímasetningu án þess að aðlaga skammta. Hins vegar er
mælt nieð því aö gefa Victoza inndælingu a u.þ.b. sama tíma dags þegar buió er aö
finna hentugasta tima dagsins. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjalparefnanna Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaóarorð og önnur
mikilvæg atriði má nalgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is
Markaösleyfishafi: Novo Nordisk A/S, Novo Allé, DK-2880 Bagsværd, Danmörk.
Umboðsaðili á íslandi: Vistorhf., Hörgatúni 2, 210Garöabær. Simi: 535-7000
Textinn var siðast samþykktur i mars 2013. Ath. textinn er styttur. Sja nánar undir
Lyfjaupplýsingar a vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is
Pakkningastærð(ir):Tveir pennar i pakka. Hver penni inniheldur 3 ml lausn með
6mg/ml. Hver penni er því 15 skammtar miðað við 1,2 mg/skammt eða 10 skammtar
miðað við 1,8mg/skammt.
Afgreióslutilhögun (afgreiðsluflokkun): R Verð (samþykkt hámarksveró, 1. okt.
2013): 6 mg/ml, 3mlx2 pennar. Kr. 21.890,-
Greiósluþátttaka sjúkratrygginga: G.
Heimildir: 1. DSAM, type2-diabetes- et metabolisk syndrom, Klimsk vejledmng foralmen praksis, 2012 2. Pratley RE et al. Oneyear of Liraglutidetreatment offers sustainedand more
effective glycaemic control and weight reduction compared with sitagliptin, both in combination with metformin, in patients with type 2 diabetes: a randomised, parallel-group,
open-label trial. Int J Clin Pract 2011; 65(4):397-407
m
novo nordisk”
WCTOZA. .
(LIRAGLUTIÐ)