Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 26

Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 26
G ild ir t il 21 . d es em b er á m eð an b irg ð ir e nd as t. ALLT TIL JÓLANNA Í HAGKAUP SMJÖRSPRAUTAÐ KALKÚNASKIP RAUÐBEÐUR MEÐ GEITAOSTI & LAKKRÍSSALTI NÝTT Á ÍSLANDI! TÆKIFÆRISGJÖF FYRIR SÆLKERA 6 stk rauðbeður 200 ml rauðbeðusafi 40 gr smjör 100 gr geitaostur Lakkríssalt frá Saltverk Rótin skorin af rauðbeðunum og þær lagðar í ofnskúffu með lakkríssalti og skúffunni lokað með álpappír. Þær eru bakaðar við 180°C í 3 klst. eða þar til þær eru eldaðar vel í gegn. Svo eru þær skrældar og skornar í hæfilega stóra bita. Rauðbeðusafinn er soðinn niður um helming, því næst bætt bökuðu rauðrófunum saman við. Köldu smjöri er bætt við í lokin. HANGILÆRI Minna salt, sama bragð! HAGKAUP HANGILÆRI MINNA SALT, SAMA BRAGÐ! HAGKAUP MÆLIR MEÐ Hagkaups hangikjötið er tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið er notað 45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði. Eldunartillaga: Setjið hangikjötið í pott og hellið köldu vatni yfir, gott er að setja örlítinn sykur út í. Setjið lok á pottinn og hitið rólega að suðu, það gæti tekið 45 mínútur. Þegar sýður er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 30-40 mínútur. við lágan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekin af hellunni. Látið kjötið kólna í soðinu í 1-2 klukkustundir. Setjið kjötið svo strax inn í kæli ef ekki á að bera það fram heitt. Verði ykkur að góðu. Hagkaups hangikjötið er tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið er notað 45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði. Verði þér að góðu! MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN MINNA SALT! ÞETTA EINA SANNA! Undanfarin 12 ár hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld. Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip Valette andabringur Hágæða franskar andabringur. Foie Gras steikur Frábært sem forréttur sem og aðalréttur með nautakjöti. 2x40gr 999kr/pk Valette andalæri Hægelduð andalæri tilbúin á pönnuna eða í ofninn. Frábær sem forréttur, aðalréttur og á jólahlaðborðið. 200gr 1.299kr/pk 4.499kr/kg Fyllt hátíðalæri Döðlur og gráðaostur, Fíkjur, engifer og kanill eða Franskur camembert. HAGKAUP FYLLT HÁTÍÐALÆRI FÍKJUR, ENGIFER OG KANILL HAGKAUP MÆLIR MEÐ Við viljum vera viss um að hátíðamaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða fyllt hátíðalæri eftir uppskrift sérfræðinga og ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Lambalærið er sérvalið og er einungis notað 1. flokks hráefni í fyllinguna. Bragðið: Sætt bragð ásamt miðlungs sterku engifer, cumin og kanillbragði. Verði þér að góðu! Eldunartillaga: Lærið er eldað í ofni við 150°C í 45 mínútur fyrir hvert kíló. Hvílið í 30 mínútur við stofuhita og eldið síðan aftur í ofni í 5 mínútur við 200°C. HAGKAUP FYLLT HÁTÍÐALÆRI DÖÐLUR OG GRÁÐAOSTUR HAGKAUP MÆLIR MEÐ Við viljum vera viss um að hátíðamaturinn þinn verði óaðfinnanlegur. Þess vegna látum við framleiða fyllt hátíðalæri eftir uppskrift sérfræðinga og ströngum gæðastöðlum Hagkaups. Lambalærið er sérvalið og er einungis notað 1. flokks hráefni í fyllinguna. Bragðið: Sætt bragð með keim af gráðaosti og shallot lauk. Verði þér að góðu! Eldunartillaga: Lærið er eldað í ofni við 150°C í 45 mínútur fyrir hvert kíló. Hvílið í 30 mínútur við stofuhita og eldið síðan aftur í ofni í 5 mínútur við 200°C. Hagkaups maltgrís er unggrís sem er sérvalinn og séralinn fyrir Hagkaup af svínabóndanum á Vallá Kjalarnesi. Grísinn er fóðraður á soðnu maltbyggi, humlum og öðru úrvals góðgæti frá bruggmeisturum Ölgerðarinnar. Grísinn er í góðu yfirlæti við kjöraðstæður sem gerir kjötið einstaklega meyrt og bragðgott. HAGKAUP MALTGRÍS HAGKAUP MÆ LIR MEÐ HAGKAUP MALTGRÍS HAGKAUP MÆ LIR MEÐ HAGKAUP MALTGRÍS HAGKAUP MÆ LIR MEÐ MALTSMÁGRÍSAHRYGGURMALTSMÁGRÍSALÆRI MALTSMÁGRÍSAFRAMPARTUR 3.299kr/kg Hagkaups Hamborgarhryggur Sérvalinn af fagmönnum úr nýju hráefni. Þarf ekki að sjóða! Aðeins 90 mín. í ofni! SALT MINNI! 1.999kr/kg 1.999kr/stk Tonitto Il Panettone Ísfyllt Panettone beint frá Ítalíu. 1 kg. Saltverk Reykjaness Mente Nevado Hráskinka og salami. Ekta ítalskur Gelato og Sorbet
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.