Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 82

Fréttatíminn - 19.12.2014, Page 82
Helgin 19.-21. desember 201482 tíska Hildur Ragnarsdóttir, eigandi Einveru, er hrifin af pallíettum, glimmeri og öllum glamúrnum sem fylgir jólatískunni. Mynd/Hari. Hildur Ragnarsdóttir, eigandi verslunarinnar Einveru á Laugavegi, er hrifin af glamúrnum og glæsileikanum sem fylgir oft jólatískunni. Hér spáir hún í það helsta sem mun einkenna jóla- tískuna hjá kvenkyninu í ár. Glamúr og glæsileiki H ildur telur að svokallaðir midi kjólar, eða hnésíðir kjólar, verði áberandi í jóla- tískunni, sem og málmkennd áferð á flíkum. „Fallegar og veglegar káp- ur setja svo punktinn yfir i-ið á jóla- dressið,“ segir Hildur. Að hennar mati setja pallíettur og flauel einn- ig hátíðlegan svip á tískuna á að- ventunni. Hátíðarbragur yfir jólatískunni Aðspurð hvort jólat ískan sé skemmtilegari en önnur tíska segir Hildur: „Mín uppáhalds árstíð fyrir tísku er alltaf haustið en jólatískan er líka skemmtileg. Pallíettur, glimmer og flauel skapa góða stemningu og það er hátíðarbragur yfir öllu.“ Glitrandi áramót En er eitthvað alveg ómissandi í fataskápinn fyrir jól og áramót? „Ég myndi segja að það væri nauð- synlegt að eiga eitthvað glitrandi og hresst fyrir áramótin,“ segir Hildur. Það er þó ekki nauðsyn- legt að eignast nýtt dress frá toppi til táar. „En það gæti verið gaman að lífga aðeins upp á fataskápinn með skemmtilegum nýjum blazer jakka, kimono, kápu, fallegu skarti eða nýjum varalit,“ segir Hildur að lokum. Samkvæmt hennar ráðlegg- ingum ætti því enginn að fara í jóla- köttinn í ár. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 kr. 8900 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Okkar hönnun Mikið úrval Opið alla daga til kl 20.00 fram að jólum SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR JÓLIN Pantaðu á www.curvy.is eða komdu við í Fákafen 9 Afgreiðslutímar Opið frá kl: 11-20 Alla daga framm að Jólum STÆRÐIR 42-56 Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is Föstud. 19. des. Laugard. 20 og Sunnud. 21.des. Opið 12:00 - 20:00 Mánud. 22. des. og Þorláksmessa 23. des. Opið 11:00 - 22:00 Aðfangadagur 24. des. Opið 10:00 - 12:00 Ný verslun í HLÍÐASMÁRA 4, 201 Kópavogi AÐHALDSBUXUR UNDIR JÓLAKJÓLINN HLÍÐASMÁRA 4 201 Kópavogi MuffinTopKiller.com Ljósmyndir/Birta rán Björgvinsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.