Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 118

Fréttatíminn - 19.12.2014, Side 118
Skáldaveisla Einars Ben Boðið er til skáldaveislu á veitinga- staðnum Einari Ben við Ingólfstorg á morgun, laugardaginn 20. des- ember, klukkan 16. Lesið verður úr fimm nýjum bókum og meistari Bjartmar Guðlaugsson tekur lagið. Dagskrá skáldaveislunnar, sem stendur liðlega klukkustund, er mjög fjölbreytt. Einar Kárason les úr skáldsögunni Skálmöld, þar sem glæsimennið Sturla Sighvats- son er í aðalhlutverki; Yrsa Sig- urðardóttir les úr spennusögunni DNA sem er meðal mest seldu bóka ársins; Þórdís Gísladóttir les úr ljóðabókinni Velúr sem tilnefnd er til íslensku bókmenntaverð- launanna; Ófeigur Sigurðsson les úr skáldsögunni Öræfi sem hlotið hefur stórfellt lof og er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna; Vera Illugadóttir les úr hinni róm- uðu endurminningabók Jóhönnu Kristjónsdóttur, Svarthvítir dag- ar, þar sem höfundur dregur upp ógleymanlegar myndir af veröld bernskunnar. Söngvaskáldið Bjartmar Guðlaugsson slær botninn í skáldaveislu Einars Ben en lag hans „Þannig týnist tíminn“ var á dögunum valið Óskalag þjóðarinnar. Þorgrímur Gestsson á Orkneyjum.  Bækur NorræNN BakgruNNur orkNeyja Þorgrímur Gestsson, rithöfundur og fræðimaður, sendi á dögunum frá sér bókina Í kjölfar jarla og konunga. Í bókinni er umfjöllunarefnið Orkneyjar og Hjaltland, norska jarldæmið Orkneyjar og bakgrunnurinn Orkneyinga saga. Þorgrímur sendi frá sér bókina Ferð um fornar sögur árið 2003, þar sem hann sagði frá ferðum sínum um fornsagnaslóðir í Noregi, með Heimskringlu Snorra Sturlusonar sem bakgrunn. Þorgrímur segir norræna tengingu á Orkneyjum afar sterka. H ugmyndin spratt fram þeg-ar ég stóð í flæðarmálinu við Hafursfjörð í Noregi árið 2003, þegar ég var að skrifa fyrri bókina. Ég hugsaði með mér af hverju ég ætti ekki að fara og finna þessar eyjar eins og víkingarnir forðum,“ segir Þorgrímur Gests- son um nýja bók sína, Í kjölfar jarla og konunga. Þorgrímur fór tvær ferðir til eyjanna og dvaldi í nokkrar vikur í senn. „Ég fór fyrri ferðina mína árið 2008 þegar ég sá gjaldeyrinn sáldrast milli fingra mér, en fannst þó mikilvægt að halda áfram því sem ég var byrjaður á. Norrænu tengingarnar eru víða og maður leggur úr höfn frá stað sem nefn- ist Skorrabólsstaður, nyrst á Skot- landi,“ segir Þorgrímur. „Ferðin tekur um tvo tíma og heitir stærsta eyjan í klasanum Hrossey. Það eru fjölmörg norræn nöfn á Orkneyj- um, sem vissulega hafa bjagast með skoskunni en öll eru þau nor- ræn eins og Grímsey, Kolbeins- ey og Sandey,“ segir Þorgrímur. Meira að segja fáni Orkneyja er eins og sá norski. Nema hvítu rend- urnar eru gular. Í Orkneyjasögu segir frá Orkn- eyjajörlum, blóðugri valdabaráttu þeirra og ýmsu fleiru, en hún var skrifuð á Íslandi á 13. öld. Með þá bók í annarri hendinni og mynda- vél í hinni ferðaðist Þorgrímur um eyjarnar í heimsóknum sínum. Hann fléttar saman fornsögunum og ferðasögu sinni og tengir sam- an forna sögustaði. „Orkneyingar eru svolítið sér á báti. Þeir eru með norrænan bakgrunn eins og við, en það eru einhver rólegheit sem einkenna Orkneyinga,“ segir Þor- grímur. „Þeir eru töluvert ólíkir Hjaltlendingum, sem gleymast oft í umræðunni, en þeir eru örari í skapi. Það má lýsa þessu fólki vel með því að segja að Orkneyingar eru bændur sem sækja sjó, en Hjalt- lendingar eru sjómenn sem stunda landbúnað. Enda er Hjaltland mag- urt landbúnaðarland,“ segir Þor- grímur. „Sannir Orkneyingar líta þó meira norrænt á sig, en skoska.“ Þorgrímur segist vera með þriðju bókina í burðarliðnum en þar ætlar hann að heimsækja Færeyinga með Færeyingasögu sem ferðafélaga. Bókin Í kjölfar jarla og konunga er gefin út af bókaforlaginu Óðin- sauga. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Fléttar saman fornsög- unum og ferðasögu sinni Músaskór fyrir börn leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Þri 23/12 kl. 13:00 Forss. Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/1 kl. 19:30 3.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Mán 22/12 kl. 16:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð. Konan við 1000° (Kassinn) Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Lau 20/12 kl. 13:00 14.sýn Lau 27/12 kl. 13:00 18.sýn Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn Lau 20/12 kl. 16:00 15.sýn Lau 27/12 kl. 16:00 19.sýn Sun 11/1 kl. 16:00 23.sýn Sun 21/12 kl. 13:00 16.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 20.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Sun 21/12 kl. 16:00 17.sýn Sun 28/12 kl. 16:00 21.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas. Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 http://www.borgarleikhus.is/syningar/oldin-okkar/ Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 20:00 100.sýning Mán 29/12 kl. 20:00 Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 14:00 aukas. Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Sun 21/12 kl. 15:00 Aukasýning 26.des vegna mikillar eftirspurnar. 118 menning Helgin 19.-21. desember 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.