Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 30

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 30
ERLENT Þannig ímynda menn sér að hafi litið út í bókasafninu í Alexandríu. Bókasafn endurbyggt Frægasta bókasafn til forna, var stofnað á þriðju öld fyrir kristburö í Alexandríu í Egypta- landi. í bókasafninu var stærsta handritasafn í heimi, en hersveitir Sesars skemmdu það mjög með eldi árið 47 fyrir Krist. Safnið var endurbætt eftir þá viðburði, en mörgum öldum síðar var það algerlega jafnað við jörðu af arabíska höfðingj- anum Amr Ibn el-As árið 642. í júnímánuði síðastliðnum árið 1988 lagði svo Mubarak Egyptalandsforseti hornstein að nýju safni á nákvæmlega sama stað og er áætlaður byggingakostnaöur þess talinn nema um 6 milljörðum ís- lenskra króna. Unesco — menningarstofnun Sameinuðu Þjóðanna mun greiða helming áætlaös kostnaðar. Skodýraeitur borið á upp- skeru. Minna eitur — meiri uppskera Með því að takmarka eiturburð á uppskeru er hægt að vinna tvennt; annars vegar að við- halda náttúrulegu jafnvægi og hins vegar að auka uppsker- una. Um tveggja ára skeið hef- ur verið unnið samkvæmt til- „Unglinga- vandamál Evrópu“ Þegar Mandelatónleikarnir miklu voru haldnir á dögunum í tilefni sjötugsafmælis Nelsons Mandela, sem enn er í fangelsi stjórnvalda í Suður-Afríku, var ekki mikið um dýrðir í heima- landi hans. Suður-afrísk stjórn- völd ritskoðuðu að venju allar fréttir um tónleikana, en Mand- raunaáætlun gegn eituraustri í Indónesíu. Áöur hafði verið hömlulaus sala á skordýraeitri ti hrísgrjónabænda, en eftir að 57 eiturefnategundir voru bannaðar dróst notkun skor- dýraeiturs saman úr 14200 tonnum niður í 5800 tonn á ári. Og í fyrra uppskáru bændurnir 16% meiri uppskeru en árið 1986... ela sjálfur átti þess kost ásamt sjö samföngum sínum í Pols- moorfangelsinu að sjá 10 mín- útna fréttaskot um tónleikana í sjónvarpsfréttum. Ekki gat hann samt notið tónlistarinnar eða einhvers sem sagt var á sviðinu á Wembley, því frétta- skotiö fólst í því að birta svip- myndir af tónleikunum, en fréttarnaðurtalaði látlaust allan tímann um unglingavandamál- ið í Evrópu, vaxandi róttækni meðal evrópsks ungviðis... Rauðgræn samvinna Meðal Græningja í Vestur- Þýskalandi hefur hin fertuga Petra Kelly verið einna harövít- ugasti andstæðingur samvinnu við sósíaldemókrata. Því þóttu það tíðindi þegar hún ásamt Hermann Scheer þingmanni krata setti saman harðorða ályktun á bréfsefni sósíal- demókrata. Ályktunin beinist gegn áformum Ceausecu Rúmeníuforseta um að jafna við jörðu um 8000 þorp af þeim 13000 sem til eru á næstu þremur árum. Á grænni grein Hin „falleraða fegurðardrottn- ing“ Vanessa Williams hefur hlotið frábærar viðtökur fyrir söng sinn á hljómplötu. Van- essa þessi er nú 25 ára gömul, gift og á ársgamla dóttur. Van- essa var kjörin „Miss America" 1984, fyrsta hörundsdökka konan sem þann titil hreppti. Hún varð að láta titilinn af hendi nokkrum dögum síðar, af því að nektarmyndir af henni að ástar- leik við aðra konu, voru birtar. Eftir það varð hún að sætta sig við minni háttar hlutverk í sápu- óperum þar til hún loks sló í gegn í poppinu. Þannig rísa fall- eraðir upp aftur... Vanessa Williams fær upp- reisn. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.