Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 31

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 31
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Vísað aftur í dauðann af íslenskum stjórnvöldum Hún sagði mér, að ég væri fyrsti íslendinpurinn, sem hún hefði hitt í fímmtíu ár. Síðan í maí 1938. Þá sá hún Island síðast. Hún sagði mér einstæða sögu sína og dró hvergi undan. Smávaxin kona, fíngerð; andlit hennar markað reynslu og lífsþekkingu. Hún talaði hægt og yfirvegað og eiginlega kom það mér á óvart, að tilfinningar skyldu aldrei koma henni úr jafnvægi. Margt í frásögn hennar hlaut að valda henni þjáningu, sem víst er, að við hin getum ekki skynjað. Því hversu fjarlæg er okkur ekki sú tilhugsun, að vera útlæg ger úr eigin samfélagi, dæmd öðrum mönnum verri, dauðasek fyrir það eitt að teljast af einum kynþætti en ekki öðrum? Olga Rottberger er nú 79 ára aö aldri. Hún er gyðingur og af ungverskum og tékknesk- um ættum, en fædd í Þýskalandi. Árið 1935 varð hún að flýja heimaland sitt vegna of- sókna nasista. Hún leitaði hælis á íslandi ásamt fjölskyldu sinni og bjó þar fram í maí 1938. Þá var henni vísað úr landi og hún flutt nauðug í skip með lögregluvaldi, ásamt manni sínum, Hans Rottberger og börnum þeirra tveimur, eins og tveggja ára. Rottberger-hjónunum tókst að komast til Danmerkur, þar sem hún fékk hæli eftir að henni var vísað frá íslandi. Haustið 1942, þegar nasistar höfðu hafið skipulegar of- sóknir á hendur gyðingum í Danmörku, tókst þeim síðan naumlega að komast undan í fiskibáti til Svíþjóðar, en urðu að skilja börn sín, sem þá voru orðin fjögur, eftir. Hans og Olga Rottberger fluttust aftur til Þýskalands 1955 og settust að í borginni Konstanz við Bódenvatn, syðst í landinu. Hans Rottberger lést fyrir fimm árum, en Olga býr enn í Konstanz. Ég hitti Olgu Rottberger að máli á heimili dóttur hennar hér í Freiburg, þar sem hún dvaldist um stundarsakir í júnímánuði síð- astliðnum. Einstæð frásögn hennar fer hér á eftir: 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.