Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 11
gerðist með styttingu vinnuvikunnar í ná- grannalöndum okkar. INNLENT Stærsta jafnréttismálið? Höfundur rifjar upp þau alkunnu sannindi, að óhóflega langur vinnutími dregur úr möguleikum á heilbrigðu fjölskyldulífi upp- eldi barna og sá sem vinnur mikið utan heim- ilis getur síður tekið þátt í heimilisstörfum og barnauppeldi. Samband getur verið milli lengdar vinnutíma foreldra, skilnaða og vandamála hjá börnum og unglingum þó erf- itt geti verið að færa sönnur á orsakasam- hengið. Umræðan um jöfn kjör og tækifæri karla og kvenna hefur annars staðar á Norður- löndum tengst spurningum um vinnutímann. Sjónarmið margra kvenna er að til að hafa sömu möguleika og karlar ættu konur að stunda „full“ störf, því þannig væri grafið undan einokun karla á því að vera „fyrir- vinna“ fjölskyldunnar. Hlutastörfin séu til þess fallin að festa hefðbundna verkaskipt- ingu kynjanna í sessi, þannig að heimilis- störfin eru áfram á ábyrgð kvenna. Fjölgun hlutastarfa sé í þeim skilningi neikvæð þró- un. Með því að stytta vinnutímann eru settar stoðir undir meiri jöfnuð milli karla og kvenna í hlutverkum þeirra í atvinnulífi, fjöl- skyldulífi og félgslífi. Bæði kynin ættu þá frekar möguleika á að stunda „fyrirvinn- andi“ starf og langur vinnudagur karla ekki lengur afsökun fyrir því að losna undan ábyrgð á heimilisstörfum og barnauppeldi. Höfundur bendir á nokkrar leiðir til að draga úr vinnutíma á Islandi sem ekki verða raktar hér. Greinilegt er að þetta viðfangs- efni er ekki síður knýjandi hér á landi en atvinnuleysið í mörgum nágrannalanda okk- ar. Vinnutíminn getur varla talist annað en vinnuþrælkun. í þessari grein hefur aðeins verið stiklað á stóru í hinni viðamiklu rann- sókn Stefáns Ólafssonar, en niðurstöður hennar hljóta að teljast efniviður fyrir eitt megin viðfagnsefni íslenskra stjórnmála, samtaka atvinnurekenda og launafólks á næstu árum. Óskar Guðmundsson. Noregur Svíþjóð ísland 1980 1979 1986 37 36 46 42 40 55 31 31 36 37 36 43 43 40 51 Heimildir: Norðurlandaráð, 1984, bls. 61 og Þjóðmálakannanir Félagsvísindastofnunar. Tafla 6 Launuð aukastörf launþega hjá öðrum en aðal vinnuveitanda. Skipt eftir kyni, stétt, aldri og atvinnuþátttöku. % úr hverjum hópi sem stunda aukastörf. Apríl 1986. Allir 18-75 ára Fullvinnandi Karlar og konur 19.6 19.9 Karlar 22.0 22.0 - Verkam. 18.3 19.2 - Iðnaðarm./gæslum. 19.8 19.1 - Skrifst./þjónustust. 32.7 32.6 - Sjómenn/bændur 13.8 12.0 Konur 16.7 16.0 - Verkam. 13.7 14.0 - Skrifst./þjónustust. Aldur 19.9 19.2 18-24 20.9 20.0 25-29 ára 24.8 23.4 30-30 ára 27.0 27.8 40-49 ára 18.4 21.1 50-59 ára 18.0 20.5 60-69 ára 6.2 6.8 Heimildir: Þjóðmálakannanir Félagsvísindastofnunar. Tafla 7 Hreinn vinnutími launþega í OECD löndum 1983-4 og hlutfall verkakarla sem vinna meira en 40 stundir á viku. % verkam. Meðalvinnutími á viku og röð: með meira Ailir Röð Karlar Röð Konur Röð en 40 klst. íslanda) 45.5 - 54.0 - 35.3 - 71 íslandb) 52.0 1 55.4 1 45.5 1 Japan 47.5 2 50.7 2 41.6 2 - Kanada 42.8 3 - - - Grikkland 40.1 4 41.3 4/5 37.4 3 70 Finnlandc) 39.0 5 40.0 11/12 37.0 4 11 írland 38.9 6 40.7 7 35.0 10 30 Lúxemb. 38.8 7 40.3 9 35.7 7 9 Ítalía 38.7 8 39.9 13/14 36.2 5 20 Austurríki 38.6 9 40.4 8 35.8 6 - Bandaríkin 38.4 10 41.3 4/5 34.9 11 - V-Þýskaland 38.4 11 40.9 6 34.3 12 18 Frakkland 38.1 12 40.1 10 35.5 8 39 Spánn 37.5 13 38.5 18 35.1 9 - Bretland 37.3 14 43.0 3 29.9 16/17 23 Belgía 37.2 15 38.8 17 33.8 13 4 Holland 36.1 16 39.9 13/14 28.6 19 17 Svíþjóð 35.8 17 39.7 15 31.4 14/15 14 Danmörk 35.4 18 39.2 16 31.4 14/15 11 Noregur 35.0 19 40.0 11/12 28.8 18 20 Ástralía 35.0 20 38.3 19 29.9 16/17 — a) Virkir b) Fullvinnandi c) 1978 Heimildir: OECD (1986); A. Evans og S. Palmer (1985) og Þjóðmálakannanir Félagsvisindastofnunar. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.