Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 11

Þjóðlíf - 01.07.1988, Page 11
gerðist með styttingu vinnuvikunnar í ná- grannalöndum okkar. INNLENT Stærsta jafnréttismálið? Höfundur rifjar upp þau alkunnu sannindi, að óhóflega langur vinnutími dregur úr möguleikum á heilbrigðu fjölskyldulífi upp- eldi barna og sá sem vinnur mikið utan heim- ilis getur síður tekið þátt í heimilisstörfum og barnauppeldi. Samband getur verið milli lengdar vinnutíma foreldra, skilnaða og vandamála hjá börnum og unglingum þó erf- itt geti verið að færa sönnur á orsakasam- hengið. Umræðan um jöfn kjör og tækifæri karla og kvenna hefur annars staðar á Norður- löndum tengst spurningum um vinnutímann. Sjónarmið margra kvenna er að til að hafa sömu möguleika og karlar ættu konur að stunda „full“ störf, því þannig væri grafið undan einokun karla á því að vera „fyrir- vinna“ fjölskyldunnar. Hlutastörfin séu til þess fallin að festa hefðbundna verkaskipt- ingu kynjanna í sessi, þannig að heimilis- störfin eru áfram á ábyrgð kvenna. Fjölgun hlutastarfa sé í þeim skilningi neikvæð þró- un. Með því að stytta vinnutímann eru settar stoðir undir meiri jöfnuð milli karla og kvenna í hlutverkum þeirra í atvinnulífi, fjöl- skyldulífi og félgslífi. Bæði kynin ættu þá frekar möguleika á að stunda „fyrirvinn- andi“ starf og langur vinnudagur karla ekki lengur afsökun fyrir því að losna undan ábyrgð á heimilisstörfum og barnauppeldi. Höfundur bendir á nokkrar leiðir til að draga úr vinnutíma á Islandi sem ekki verða raktar hér. Greinilegt er að þetta viðfangs- efni er ekki síður knýjandi hér á landi en atvinnuleysið í mörgum nágrannalanda okk- ar. Vinnutíminn getur varla talist annað en vinnuþrælkun. í þessari grein hefur aðeins verið stiklað á stóru í hinni viðamiklu rann- sókn Stefáns Ólafssonar, en niðurstöður hennar hljóta að teljast efniviður fyrir eitt megin viðfagnsefni íslenskra stjórnmála, samtaka atvinnurekenda og launafólks á næstu árum. Óskar Guðmundsson. Noregur Svíþjóð ísland 1980 1979 1986 37 36 46 42 40 55 31 31 36 37 36 43 43 40 51 Heimildir: Norðurlandaráð, 1984, bls. 61 og Þjóðmálakannanir Félagsvísindastofnunar. Tafla 6 Launuð aukastörf launþega hjá öðrum en aðal vinnuveitanda. Skipt eftir kyni, stétt, aldri og atvinnuþátttöku. % úr hverjum hópi sem stunda aukastörf. Apríl 1986. Allir 18-75 ára Fullvinnandi Karlar og konur 19.6 19.9 Karlar 22.0 22.0 - Verkam. 18.3 19.2 - Iðnaðarm./gæslum. 19.8 19.1 - Skrifst./þjónustust. 32.7 32.6 - Sjómenn/bændur 13.8 12.0 Konur 16.7 16.0 - Verkam. 13.7 14.0 - Skrifst./þjónustust. Aldur 19.9 19.2 18-24 20.9 20.0 25-29 ára 24.8 23.4 30-30 ára 27.0 27.8 40-49 ára 18.4 21.1 50-59 ára 18.0 20.5 60-69 ára 6.2 6.8 Heimildir: Þjóðmálakannanir Félagsvísindastofnunar. Tafla 7 Hreinn vinnutími launþega í OECD löndum 1983-4 og hlutfall verkakarla sem vinna meira en 40 stundir á viku. % verkam. Meðalvinnutími á viku og röð: með meira Ailir Röð Karlar Röð Konur Röð en 40 klst. íslanda) 45.5 - 54.0 - 35.3 - 71 íslandb) 52.0 1 55.4 1 45.5 1 Japan 47.5 2 50.7 2 41.6 2 - Kanada 42.8 3 - - - Grikkland 40.1 4 41.3 4/5 37.4 3 70 Finnlandc) 39.0 5 40.0 11/12 37.0 4 11 írland 38.9 6 40.7 7 35.0 10 30 Lúxemb. 38.8 7 40.3 9 35.7 7 9 Ítalía 38.7 8 39.9 13/14 36.2 5 20 Austurríki 38.6 9 40.4 8 35.8 6 - Bandaríkin 38.4 10 41.3 4/5 34.9 11 - V-Þýskaland 38.4 11 40.9 6 34.3 12 18 Frakkland 38.1 12 40.1 10 35.5 8 39 Spánn 37.5 13 38.5 18 35.1 9 - Bretland 37.3 14 43.0 3 29.9 16/17 23 Belgía 37.2 15 38.8 17 33.8 13 4 Holland 36.1 16 39.9 13/14 28.6 19 17 Svíþjóð 35.8 17 39.7 15 31.4 14/15 14 Danmörk 35.4 18 39.2 16 31.4 14/15 11 Noregur 35.0 19 40.0 11/12 28.8 18 20 Ástralía 35.0 20 38.3 19 29.9 16/17 — a) Virkir b) Fullvinnandi c) 1978 Heimildir: OECD (1986); A. Evans og S. Palmer (1985) og Þjóðmálakannanir Félagsvisindastofnunar. 11

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.