Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 59

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 59
VIÐSKIPTI Hagsæld eða kreppa? Leiðtogar stórveldanna stilltu sér upp að vanda — og allt lék í lyndi — á yfirborðinu. Eftir fundinn hafa hins vegar bandarísk stjórnvöld send japönskum tóninn og það er greinilega grunnt á því góða. Samlyndi þeirra stóru Meiri hagsœld eða kreppa á nœsta leiti? Mótmælendur létu á sér kræla. Efnahagsfundur hinna sjö stóru fór fram með pompi og prakt í Toronto á dögunum. Reyndar voru þátttakendur átta aðilar en ekki sjö ríki, þar sem Evrópubandalagið undir forystu þeirra Jacques Delors og Willy De Clercq tók einnig þátt í umræðunum og hefur reyndar gert svo síðan 1977. Engin meginbreyting var gerð á efnahags- stefnu aðildarríkjanna og lítill hiti var í um- ræðunum. Hins vegar voru að sjálfsögðu nokkur málefni sem vöktu meiri athygli en önnur. Japan vildi eindregið fá að vita hvort ekki yrði haldið uppi reglum og samþykktum GATT ef bæði Evrópa og N-Ameríka settu upp frjálsa markaði á sínum svæðum. í svari sínu sögðu báðir aðilar að aðalástæðan fyrir þessum frjálsu verslunarsvæðum væri ekki að loka markaðssvæðum, heldur að sýna gott fordæmi og reyna að auka alþjóða- og fjölþjóðaverslun. Einnig sagði Thatcher í einkaviðtali við fréttamann BBC að tollar hefðu ekki verið afnumdir innan Evrópu til þess eins að koma þeim á annars staðar. Stefna Evrópu í landbúnaðarmálum virtist 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.