Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 65

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 65
SAMSKIPTI eignast börn. Allt menntakerfi okkar þjónar einnig þeim tilgangi, að gera konum þetta kleift. Sjáðu hvernig þetta er í Bandaríkjun- um. Pegar kvennahreyfingin þar fór af stað, þá gleymdu þær því um leið, að það er líka hlutverk kvenna að eignast börn. Allt í einu höfðu þær elst og stóðu þarna — án barna... “ Myndir og frásagnir af Vigdísi Finnboga- dóttur skreyttu þýsk blöð þá tæpu viku sem hún dvaldist í landinu. Víst er að heimsókn hennar og þær góðu undirtektir, sem hún fékk, var mikill sigur fyrir íslendinga. Síð- ustu misserin, eða allt frá leiðtogafundinum í október 1986, hafa fréttir af íslandi og ís- lendingum í þýskum blöðum nánast ein- skorðast við hvalveiðar. Þessar fréttir hafa iðulega verið neikvæðar íslendingum og lát- ið í það skína, að þeir séu í hópi þeirra þjóða, sem reyna að fara í kringum alþjóðasam- þykktir á heldur klaufalegan hátt. Sú staðreynd að íslendingar skuli hafa konu að forseta, þykir hins vegar bera því vitni að þjóðin hljóti að vera framfarasinnuð mjög. Samfara frásögnum af Vigdísi Finn- bogadóttur hefur Kvennalistinn og árangur hans oft verið nefndur og er ekki laust við að sumar þýskar konur renni öfundaraugum til íslands í því sambandi, enda tæpast hægt að segja að vegur kvenna sé mikill í vestur-þýsk- um stjórnmálum. Víst er að Vigdís Finnbogadóttir hefur vakið ómetanlega athygli á Islandi hér í Vestur-Þýskalandi. Eins og Die Zeit segir þá bera „allir virðingu fyrir þessari snjöllu og sjálfsöruggu konu, í senn hressilegri og heill- andi, sem kemur fram fyrir íslands hönd á leiksviði þjóða heimsins." Einar Heimisson/Freiburg Spíssadísur og glóðarkerti í flestar teg. Bensín og dísel hitablásarar Kveikjuhlutir í allar teg. Gott verð. Vönduð vara =■ I. Erlingsson h/f, varahlutir, ■H Ármúla 36 (Selmúlamegin), sími 688843. Viðgerðarverkstæði TURBÓ s/f. GALLERÍ SVART Á HVÍTU Laufásvegi 17, 101 Rvík. Sími 2 26 11 Opið alla daga nema mánudaga 14—18 HULDA HÁKON SIGURÐUR GUÐMUNDSSON • BRVNHILDUR ÞORGEIRSDÓTTIR • GEORG GUÐNI HELGI ÞORGILS FRIÐJÓNSSON KARL KVARAN GUNNAR ÖRN JÓN AXEL PIETER HOLSTEIN • GRETAR REYNISSON Gallerí SVART Á HVÍTU Laufásvegi 17. 101 Rvík. Sími 2 26 11 Opið alla daga nema mánudaga 14—18 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.