Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 20

Frjáls verslun - 01.01.2014, Síða 20
20 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 En á My Opera var ekkert sérstakt að græða annað en að síðan var vettvangur fólks sem hafði áhuga á hugbúnaðinum frá Óperu, leit­ aði þar upplýsinga og las blogg hinna áköf ­ ustu í hópi Óperusinna. En síðunni fylgdu eng ar beinar tekjur og í fyrra var svo komið að stjórn fyrirtækisins ákvað að leggja My Opera niður. „Það viðhorf varð ofan á í stjórninni að meta gróða og tap á einstökum þáttum starf sem ­ inn ar og þar kom My Opera út í mínus,“ segir Jón. Hann ákvað hins vegar með nokkrum gömlum starfsmönnum Óperu að halda þess ari starfsemi áfram, endurgera hana og nútíma væða undir merkjum vivaldi.net. Tuttugu menn í vinnu Núna eru um tuttugu launaðir starfsmenn hjá Vivaldi. Sex þeirra hafa starfsaðstöðu í frumkvöðlasetrinu úti á Seltjarnarnesi en menn eru líka í vinnu hjá Vivaldi í Noregi, Banda ríkjunum, Svíþjóð, Rússlandi og Tékk ­ landi. Við þennan hóp launaðra starfs manna bætast svo áhugamenn víða um heim. Tengsla netið á upphaf sitt í Óperu. Á Vivaldi er tölvupóstur, spjallsíður og blogg. Þar er hægt að deila myndum með vinum, skiptast á skoðunum og leita aðstoðar í tækni legum vanda. „Það er mikið í pakkanum,“ segir Jón. En þetta er ekkert nýtt. Fjölmargir bjóða hlið stæða þjónustu. Fyrirtæki eins og Google og Microsoft drottna á þessu sviði og græða vel á að selja auglýsendum aðgang að leyndar ­ málum fólks. „Ég er vanur að fást við sterkari keppinauta. Þannig var það í Óperu. Vivaldi er ekki eina þjónustan af þessu tagi,“ segir Jón. Samskiptin ekki til sölu En hvaða vopn hefur Jón þá í baráttunni við risana? Hann bendir á friðhelgi einkalífsins. Engir „sniffarar“ hafa aðgang að Vivaldi. Enginn auglýsandi getur verið með nefið niðri í skrif um notendanna. Þetta þýðir að Vivaldi aflar ekki tekna með því að selja auglýsendum aðgang að sam skiptum á síðunni. Allir sem notað hafa sam skiptasíður og póstforrit síðari ára sjá sér ­ sniðnar auglýsingar sem koma inn á síðurnar. Auglýsingarnar ráðast af innihaldinu í sam ­ skiptunum á síðunum. Tölvuforrit les það sem fram fer og fylgist með áhugamálum og viðfangsefnum út frá vissum lykilorðum. Bréf til bankans þýðir t.d. að ótal tilboð um lán frá misáreiðanlegum lánveitendum streyma inn á síðuna. En Vivaldi þarf líka tekjur til að lifa af. Jón segir að enn sem komið er fjármagni hann verkefnið. Hugmyndir um tekjuöflun eru enn ómótaðar. Einn möguleiki er að selja aug ­ lý singar eða pláss fyrir tengla á síðunni. Jón legg ur áherslu á að slík sala væri óháð inni ­ haldi þess sem notendur senda sín á milli. Orðsporið á netinu Sjálf síðan er sprottin upp úr umhverfi þar sem áhuginn beinist að tölvum og netinu. Það eru „tölvunördar“ sem hafa búið þetta til og þeir eru notendurnir. „Þetta er kröfuharður hópur. Síðan á að vera nógu góð fyrir þá kröfuhörðu og ætti þá að vera það fyrir alla aðra líka,“ segir Jón. Kynningarstarfið byggist á orðsporinu einu. Jón vonast til að þessi síða spyrjist vel út; að einn segi öðrum frá og þannig stækki notendahópurinn smátt og smátt. „Þetta er eina aðferðin sem ég kann. Þann ig spurðist Ópera líka út. Þolinmæði er lykilorðið. Þetta tekur tíma,“ segir Jón. Hann viðurkennir líka að í þessu felist áhætta. Samkeppni er hörð og keppinautarnir sterkir: Hann leggur fé í hugmynd upp á von og óvon. „Alltaf þegar byrjað er á nýrri hugmynd er augljóst að allt getur tapast. Við verðum bara að sjá hvert þessi vinna leiðir okkur,“ segir Jón í Vivaldi. Ég er kominn að upphafinu aftur,“ segir Jón Stephenson von Tetzchner um tilurð sam ­ skiptasíðunnar vivaldi.net. „Ég er vanur að fást við sterka keppinauta.“ fruMkVöðull ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 53 85 1 0 /2 01 3 Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir: ■ Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. ■ Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins. ■ Afsláttur sem Icelandair býður er veittur af fargjöldum á því farrými sem fyrirtæki óska hverju sinni. ■ Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING? Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is Vertu með okkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.