Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ / XIV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Föstudagur 9. júní Hjartasjúkdómar Fundarstjórar: Þórður Harðarson, Karl Andersen Gígt og lungna- sjúkdómar Fundarstjórar: Björn Guðbjörnsson, Björn Magnússon Dagskrá erinda og veggspjalda Valaskjálf aðalsalur 13:30-15:50 13:30 Reynsla af' notkun hálfsjálfvirks rafstuðstækis við endurlífgun eftir hjartastopp utan sjúkrahúss á Akureyri og nágrenni 1997-1999 (E 01) Jón Þór Sverrisson, Hildigunnur Svavarsdóttir 13:40 HLA-B27 vefjaflokkurinn er ekki tengdur gangráðskrefjandi hjartsláttartruflununi á íslandi (E 02) Hallgrímur Hreiðarsson, Jón Þór Sverrisson, Ina Björg Hjálmarsdóttir, Kristjana Bjarnadóttir, Pedro Riba Ólafsson, Sveinn Guðmundsson, Björn Guðbjömsson 13:50 Heilablóðfall orsakað af scgarcki frá gangráðsvír seni var settur í vinstri slegil af núsgáningi (E 03) Davíð O. Arnar, Richard E. Kerber 14:00 Notkun blóðþynningarlyfja hjá sjúklinguni með gáttatif (E 04) IngibjörgJ. Guðmundsdóttir, Kristján O. Helgason, Emil L. Sigurðsson, Davíð O. Arnar 14:10 Purkinjc kerfið og slcglatakttruflanir tengdar blóðþurrð og endurflæði í tilraunamódeli (E 05) Davið O. Arnar, James B. Martins 14:20 Þegar frábcnding verður ábcnding. Áhrif metaprólóls á dánartíðni lijartabilunarsjúklinga (E 06) Guðmundur Þorgeirsson, Axel Sigurðsson, Ásgeir Jónsson, Gestur Þorgeirsson 14:30 Efnaskiptavilla á Islandi og tengsl við líkamsvísa við fæðingu (E 07) Bryndís E. Birgisdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Helgi Sigvaldason, Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Inga Þórsdóttir, Vilmundur Guðnason, Rafn Benediktsson 14:40 Horfur sjúklinga sem gengust undir hjartaþræðingu á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1991-1997 (E 08) Jón Magnús Kristjánsson, Karl Andersen, Kristbjörn Reynisson, Jón Guðmundsson, Guðmundur Oddsson 14:50 Samanburður á mcðfcrð og liorfum sjúklinga eftir bráða kransæðastíflu á Landspítalanum og Sjúkra- húsi Reykjavíkur árið 1996 (E 09) Jón Magnús Kristjánsson, Karl Andersen 15:00 Ættgcngi kransæðastíflu á íslandi (E 10) Anna Helgadóttir, Hjörvar Pétursson, Bolli Þórsson, Mike Frigge, Augustine Kong, Guðmundur Þorgeirsson, Jeffrey Gulcher, Vilmundur Guðnason, Kári Stefánsson 15:10 Kransæðastífla hjá förcldrum er ákvarðandi fyrir áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma í afkomendum. Afkomendarannsókn Hjartaverndar (E 11) Margrét B. Andrésdóttir, Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon, Uggi Agnarsson, Vilmundur Guðnason 15:20 Konur með útbrciddan kransæðasjúkdóm lial'a verri horfur en karlar mcð sambærilegan sjúkdóm (E12) Jón Magnús Kristjánsson, Karl Andersen, Kristbjörn Reynisson, Jón Guðmundsson, Guðmundur Oddsson 15:30 Áhrif árcynslu og ijirótta á dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma og heildardánartíðni. Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar (E 13) Uggi Agnarsson, Guðmundur Björnsson, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon, Vilmundur Guðnason 15:40 Segalcysandi meðferð við bráða kransæðastíflu og greiningaraðferðir á cndurflæði (E 14) Hilmar Kjartansson, Karl Andersen, Jón Guðmundsson, Kristbjörn Reynisson, Axel F. Sigurðsson Valaskjálf aðalsalur 16:20-18:10 16:20 Þarmabólgur og forstigsbreytingar í spjaldliðum aðstandenda hryggiktarsjúklinga (E 15) Kristján Orri Helgason, ÁrniJón Geirsson, Ólafur Kjartansson, Einar H. Jónmundsson, Kristín Haraldsdóttir, Steinunn Lindbergsdóttir, Ragna Ragnarsdóttir, Helga Norðland, Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Matthías Kjeld, Ingvar Bjarnason, Bjarni Þjóðleifsson 16:30 Styrkur lcysiensíms í sermi til að fylgjast með virkni mónócýta/makrófaga við iktsýki (E 16) Ingunn Þorsteinsdóttir, Lena Hákansson, Roger Hallgren, Björn Guðbjörnsson, Nils Gunnar Arvidson, Per Venge 16:40 Algcngi augn- og niunnþnrrks í tveimur aldurshópuni íslendinga, með sérstöku tilliti til algcngis heif- kennis Sjögrens (E 17) Jórunn Atladóttir, Ólafur Grétar Guðmundsson, Peter Holbrook, Björn Guðbjörnsson 8 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.