Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Síða 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Síða 13
DAGSKRÁ / XIV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Veggspjaldakynning Léttar veitingar í boði Lilly Sunnudagur 11. júní Málþing Rafræn sjúkraskrá Fundarstjóri: Sigurður Arnason Æðasjúkdómar Fundarstjórar: Guðmundur Þorgeirsson, Rafn Benediktsson Hótel Hérað, ráðstefnusalur 17:10-18:00 Hjartabilun og endurhæling (V 01) Sólrún Jónsdóttir, Karl Andersen, Axel Sigurðsson, Stefán B. Sigurðsson, Hans Jakob Beck, Marta Guðjónsdóttir Rannsókn á skyldleika sjúklinga með þarmabólgusjúkdóm á íslandi (V 02) Inga Reynisdóttir; Daníel F. Guðbjartsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Kristleifur Kristjánsson, Sigurður Bjömsson Greining á úrf'ellingu á C4 gcninu með nýrri LR-PCR aðferð. Skimun í íslenskum fjölskyldum mcð ættlægan SLE sjúkdóm (V 03) Helga Kristjánsdóttir, Kristján Steinsson Gigtarbrcytingar í beinuni þjóðvcldismanna (V 04) Hildur Gestsdóttir, Juliet Rogers, Jón Þorsteinsson, Helgi Jónsson Hækkuð TNF°= og IL-10 framleiðsla hjá ættingjum sjúklinga með iktsýki (V 05) Brynja Gunnlaugsdóttir; Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Anna Guðrún Sigurðardóttir, Jón Þorsteinsson, Kristján Steinsson Brjóstholsspcglarnir sem greiningartæki (V 06) Friðrik E. Yngvason Valaskjálf aðalsalur 10:30-11:45 Rafræn sjúkraskrá - reynslan frá Egilsstöðum Stefán Þórarinsson Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstöðum Að koma rafrænni sjúkraskrá á fót Sigurður Arnason Landspítala Hringbraut, íslenskri erfðagreiningu Nauðsyn kóða og staðla María Heimisdóttir Islenskri erfðagreiningu Upplýsingaöflun - ferill Kristján Erlendsson Landspítala Hringbraut, íslenskri erfðagreiningu Rafræn sjúkraskrá sem þverfaglegt verkfæri Ingibjörg Þórhallsdóttir íslenskri erfðagreiningu Umræður Valaskjálf aðalsalur 13:30-14:50 13:30 Fimmtíu ára íslenskar konur. Eru tengsl milli háþrýstings og tíðahvarfaeinkenna? (E 74) Bryndís Benediktsdóttir, Kristinn Tómasson, Þórarinn Gíslason 13:40 Eru llestir sjúklingar með háþrýsting rangt grcindir og meðhöndlaðir að óþörfu? (E 75) Rafn Benediktsson, Paul L. Padfield 13:50 Algengi og nýgengi æðahnúta í ganglimum íslcndinga (E 76) Einar Freyr Sverrisson, Nikulás Sigfússon, Þórður Harðarson 14:00 Styrkur hómócysteins í blóði íslendinga. Samanburður milli almenns þýðis og þeirra sem hafa fengið kransæðastíflu (E 77) Vilmundur Guðnason, Guðný Eiríksdóttir, Anna Helgadóttir, Elín Ólafsdóttir 14:10 Konurnar í 4S (E 78) Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Þ. Sverrisson 14:20 Skimun fyrir ættlægri blandaðri hlóðfituhækkun á íslandi (E 79) Bolli Þórsson, Anna Helgadóttir, Helgi Sigvaldason, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason 14:30 Ahrif yfirborðsvirkra Iyfja á breytingar sem verða í fosfólípíðum æðaþels við háan styrk glúkósa (E 80) Andrés Magnússon, Haraldur Halldórsson, Jakob Kristinsson, Guðmundur Þorgeirsson 14:40 Áhrif angíótensín II á MAP-kínasa í æðaþelsfruniuni (E 81) Anna Guðmundsdóttir, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson Læknablaðið 2000/86 13

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.