Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 9
DAGSKRÁ / XIV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA 16:50 Berkjuauðreitni og skert lungnastarfsemi hjá sjúklingum með heilkenni Sjögrens. Rannsókn yfir átta ára tímabil (E 18) SigríðurÞ. Valtýsdóttir; Björn Guðbjörnsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Hans Hedenström, Roger Hallgren 17:00 Hvað aðgreinir berkjuauðreitni við astma og heilkenni Sjögrens? (E 19) Dóra Lúðvíksdóttir, Hans Hedenström, Christer Janson, Eyþór Björnsson, Gunnemar Stálenheim, Per Venge, Björn Guðbjörnsson, Sigríður Þ. Valtýsdóttir, Gunnar Boman 17:10 Loftvegabólga við astma og hcilkcnni Sjögrens (E 20) Dóra Lúðvíksdóttir, KawaAmin, Christer Janson, Otto Nettelbladt, Björn Guðbjörnsson, Sigríður Þ. Valtýsdóttir, Eyþór Björnsson, Godfried M. Roomans, Gunnar Boman, Lahja Seveus, Per Venge 17:20 Erfðaþættir sem stjórna myndun IgE og tengjast alvarlcgum astma fundust ekki hjá íslendingum (E 21) Unnur Steina Björnsdóttir, Kristleifur Kristjánsson, Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason, S. Anna Guðnadóttir, Jeffrey Gulcher, Kári Stefánsson, Hákon Hákonarson 17:30 Bandvefsmyndandi berkjungateppa með lungnabólgu á íslandi 1983-1998 (E 22) Halla Fróðadóttir, Gunnar Guðmundsson, Helgi ísaksson, Steinn Jónsson 17:40 Áhrif lungnasmækkana á íslandi á þol og öndun til skemmri og lengri tíma (E 23) Bjiirn Magnússon, Krístinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Tryggvi Ásmundsson 17:50 Er samband milli sýrubakilæðis í vélinda og öndunarfæraeinkenna í vöku og svefni? (E 24) Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason, Chríster Janson, Sören Berg 18:00 Eru fjölskyldutengsl milli íslenskra kæfisvefnssjúklinga? (E 25) Þórarinn Gíslason, Berglind Rán Ólafsdóttir, Guðrún M. Jónsdóttir, Mike Frigge, Kári Stefánsson Valaskjálf bíósalur 16:20-18:10 Meltingarsjúkdómar, geð- og taugasjúk- dómar, faraldsfræði, öldrunarsjúkdómar og barnalækningar Fundarstjórar: Guðný Bjarnadóttir, Sigurður Guðmundsson 16:20 Algengi kransæðasjúkdóms og áhættuþátta hans hjá fólki með Barrcttþckju í vélinda (E 26) Sunna Guðlaugsdóttir, Addy M. Romme, Jan Dees, John H.P. Wilson 16:30 Tengsl tíðahrings við meltingarfæraeinkenni hjá ungum konum (E 27) Bergþór Bjömsson, Kjartan B. Örvar, Ásgeir Theodórs, Matthías Kjeld 16:40 Eitranir á bráðamóttöku Landspítalans á árunum 1996-1998 (E 28) Guðrún Björg Elíasdóttir; Ástráður B. Hreiðarsson, Gyða Baldursdóttir, Guðmundur Þorgeirsson 16:50 Rannsókn á algengi þunglyndis og notkun þunglyndislyfja meðal ungs fólks á íslandi (E 29) Tinna Traustadóttir 17:00 Samband skólagöngu, líkamshreyfingar og lífslíkna (E 30) Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon 17:10 Leit að þáttum er skýra samband lcngdar skólagöngu og dánartíðni (E 31) Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon 17:20 Staðreyndamiðuð öldrunarendurhæfing (E 32) Yngve Gustafson, Marianne Schroll, Ársœll Jónsson, Finn Rönholt Hansen, Mika Saarela, Pertti Karppi, Jaakko Valvanne, Harold A. Nygaard, Knut Laake, Pálmi V. Jónsson, Ove Dehlin 17:30 Heilsufarsbreytur á vist- og hjúkrunarhcimili fyrir aldraða 1982-1998 (E 33) Karin Bernhardsson, Ársœll Jónsson, Ingibjörg Bernhöft, Pálmi V. Jónsson 17:40 Samband fjölda kjarnablóðkorna í blóði og alvarleika veikinda barna sem fæðast í legvatni lituðu barnabiki (E 34) Þorgerður Sigurðardóttir, Þórður Þórkelsson, Guðmundur M. Jóhannesson, Atli Dagbjartsson, Asgeir Haraldsson 17:50 Mígren með fyrirboða, er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir óhvött flog hjá börnum (E 35) Pétur Lúðvígsson, Dale Hesdorffer, Elías Ólafsson, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Kjartansson, W. Allen Hauser 18:00 Hlutverk anterograd axoplasmic transport í myndun rangra taugaboða í kjölfar þverskurðar á skyntaugum (E 36) Aðalsteinn Arnarsoit, M. Michaelis, W. Janig Læknablaðið 2000/86 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.