Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 36
EvorelSequi Estradiol og Norethisteron EvorelÍSonti Estradiol og Norethisteron Kaflaskipt meöferö Samfelld meöferö Fyrsti „matrix" plásturinn á íslandi sem inniheldur bœöi östrógen og gestagen til aö meöhöndla einkenni breytingaskeiösins. Evorel Sequi og Conti plástuinn er lítill og gegnsœr 4x4 cm, þunnur 0,7 mm, tollir vel, lág tíöni húöóþœginda og þœgilegur í notkun. Sérhver kona er einstök! Meö Evorel, Evorel Sequi og Evorel Conti er hœgt aö veita einstaklingsbundna meöferö viö einkennum breytingaskeiösins. ❖ THORARENSEN LVf Evorel Sequi / Conti C 03 C A 03 RE Evorel Sequi. Foröaplástur 50 míkróq/24 klst. (Evorel) sem inniheldur tstradiol INN, hemyhydr.,3,2 mg ( qefur frá sér 50 míkróg/24 klst. í minnst 4 sólarhringa). og foroaplastur 50 míkróg + 170 míkróg / 24 klst. (Sjá Evorel Conti); Evorel Conti. Hver forbaplástur. inniheldur: Estradiol INN, hemyhydr.,3,2 mg ( gefur frá sér 50 míkróg/24 klst. í minnst 4 sólarnringa) og Norethisteronum INN, acetat, 11,2 mg (sem gefur ffá sér samsvaranþi 170 míkróg/24 klst). Abendingar: Oþægindi vib ófullnægjandi estrógen- og prógesterónmyndun. Skammtar: Evorel Sequi er notabur samkvæmt eftirfarandi leibbeiningum. Fiórum Evorel 50 mikróg/24 klst. er fylgt af fjómm Evorel Conti foroaplástrum. Þessum skammtaleibbemingum er fylgt án þess ab gera hlé. Skipt er um plástur tvisvar í viku (t.d. manudag og fimmtudag).PIasturinn er settur á líkamann, fyrir neban brjóst. Ekki eru fyrirliggjandi upplýsingar til ab rábleggja ablögun skammta hjá sjúklingum meb alvarlega skerta lifrar- éoa nýrnastarfsemi. Evorel Conti er gefib sem samfelld mebferb. Plásturinn er settur á tvisvar í viku (t.a. mánudag og fimmtudag). Börn: Má ekki nota handa bórnum. Aldraöir: Ekki eru fyrirliggjandi upplýsingar til ab rábleggja notkun Evorel Sequi/Conti handa sjúklingum eldri en 65 ára. Frábendlngar: Þekkt ofnæmi fyrir virku innihaldsefnunum eba öbrum innihaldsefnum lyfsins. Brjóstakrabbamein, æxlismyndun í kynfærum eöa önnur estrógenhab æxli, blæbing frá leggöngum af óþekktri orsök, þungun og brjóstagjöf, alvarleqir íifrar- eba nýrnasiúkdómar, segarekssjúkaómar eba legslímuviTla. Varnabarorb og varúbarreglur: Sjúklingur skal ganqast undir læknisskobun og'kvenskobun abur en uppbótarmebfero hefst og meb jöfnu millibili á meban á meöferb stendur. Fara skal vandlega yfir fiölskyldusögu sjúklings ábur en mebferb hefst. Endurteknar milliblæoingar, óvæntar blæbingar frá leggöngum sem og breytingar sem koma fram vib brjóstaskobun krefjast ítarlegri rannsókna. Niburstöbur faraldsfræöilegra rannsókna benda til aukninqar á hlutfallslegri áhættu á brjóstakrabbameini hjá konum eftir tíbahvörf, sem eru í langtíma uppbótamebferb meb hormónum. Samtímis mebferb meö gestagenum er ekki talin koma í veg fyrir þessa áhættu. Því skafmeta vandlega hlutfall á milli ávinmngs mebferbarinnar og hugsanlegrar áhættu ábur en langtímamebferb hefst. Enn fremur skulu allar kynningar um lyfib inmhalda eftirfarandi upplýsinqar: "Faraldsfræbilegar rannsóknir benda til þess ab uppbótarmeöferb meb hormónum auki hættu á blóbsegareki en nætta á hjartasjúkdómum meb blóbþurrb er minni. Hormónauppbót eftir tíbahvörf á ekki ab qefa konum meb sögu um blóbsegarek. íhuga skal ab stöbva mebferb 4 vikum fyrir fyrirhugaöa skuroabgerb. Ekki eru fyrirliggjandi upplýsingar um þab hvort, munur se á áhættuþáttum eftir því hvort gjof lyfsins er í inntöku eba um húb". Fylqjast skal reglulega meb sjúklingum meb hjartasjúkdóma, flogaveiki, sykursýki, háþfysting, skerta lifrar- eba nýrnastarfsemi, brjostakvilla, fjölsKyldusögu um krabbamein sem og sjúklingum sem fengib hafa gulu. Vib gjöf estrógena án gestagengjafar njá konum sem hafa leg hefur veno skýrt fra aukinni nættu á þykknun legslímhúbar og legkrabbameini. Því er ráölagt ab gefa gestagen ásamt estrógeni - eins og í Evorel Sequi/Conti - vib estrogenmebferb kvenna sem hafa leg. Meira en 5 ára notkun estrógena vib óþægindum vegna tíbahvarfa getur leitt til örlítib aukinnar hættu á brjóstakrabbameini. Hættan eykst meb lengd mebferöar og minnkar eftir ab meöferb er hætt þannig ab fimm árum síbar er áhættan sú sama og hjá konum sem ekki nafa notab lyfib. Þau tilvik brjóstakrabbameins sem uppgötvast í tengslum vib estrógen meöferb hafa verib einangrabri og því aubveldari ab mebhöndla en þau tilvik sem koma fram hjá konum sem ekki hafa notab estrógen. Á milli 50 og 70 ára aldurs greinast um 45 tilfelli af brjóstaKrabbameini hjá hverjum 1000 konum.Vib estrógenmebferb í 5 ár greindist krabbamein hjá 2 konum til vibbótar af hverjum 1000 konum í jaessum aldurshópi. Vib mebferb í 10 ár greindist krabbamein hja 6 konum til vibbótar og vib mebferb í 15 ár hjá 12 konum til vibbótar af hverjum 1000 konum í þessum aldurshópi. Til þess ab fylgjast meb og geta greint æxli í brjósti í tæka tíb er ráblagt ab konur á estrógenmebferb, eins og allar abrar konur, fylgist vel meb breytingum sem kunna ab koma fram f bjóstum og íáti lækninn sinn vita um þær. Einnig er mikilvægt ab gangast undir heilsufarsrannsóknir meb brjóstamyndatöku. Evorel Sequi/Conti er ekki hægt ab nota sem getnabarvörn. Ekki JANSSEN-CILAG hefur verib stabfest hvort Evorel Sequi/Conti geti fyrirbyggt beinþynningu af völdum tíbahvarfa. Milliverkanir: Lyf sem örva virkni lifrarensíma geta haft áhrif á umbrot estrógens og gestagens. Dæmi um slík lyf eru barbitúröt, hýdantóín, karbamazepín, mepróbamat, fenýlbútazón og rífampicín. Frá fræbilegu sjónarmibi ætti ab verba lágmarksörvun lifrarensíma á umbrot viö gjöf estrógens og noretísteróns um húb, þar sem komib er í veg fyrir umbrot vib fyrstu umferb í gegnum lifur meb gjöf lyfsins um húb. Mebganga og brjóstagjöf: Má ekki nota. Akstur: Hefur engin áhrif. Aukaverkanir: ÁÍgengustu aukaverkanirnar sem koma fram vib klínískar rannsókmr á Evorel Segui/Conti eru blæbingar frá leggöngum, blettablæöingar, brjóstaspenna, höfubverkur og krampar í kvib eba uppþembutilfinning. Vib mebferb meb Evorei Sequi í 1 ár komu fram blæbingar frá leggöngum eba blettablæöingar hjá um 75%. Eftir 9 mánaöa mebferb er um 50% án blæbinga næstu 3 mánubi. Þessar aukaverkanir endurspeqla þekkt aukaverkanamynstur vib mebferb meb estrógenum eoa estrógenum í samsetningu meb gestageni. Áhrif á húb sem greint hefur verib frá eru skammvinnur robi og erting meb eba ánklába undan plástrinum. I rannsóknum meö Evorel Sequi kom fram í mjög sjaldgæfum tilvikum snertiofna?mi, afturkræf litabreyting eftiroólgu, almennurklábi og útbrot. I sjaldgæfum tilvikumhefur verib greint frá eftirfarandi aukaverkunum eftir uppbótarmebferb meb estrógeni eba gestageni til inntöku: Blóbsegasjúkdómar, versnun flogaveiki, góokynja eba illkynja brjostamein, legkrabbamein, kirtilæxli í lifur og mjólkurfíæbi. Komi slíkar aukaverkanir fram vib mebferbina, skal strax stöbva mebferb meb Evorel Sequi. Ofskömmtun: Einkenni ofskömmtunar vib mebferb meb estrógeni og gestageni geta verib óqlebi, milliblæbingar, brjóstaspenna, krampar i kvibi og/eba uppþembutilfinning. Þessi einkenni hverfa eftir ab plásturinn er fjarlægbur. Pakkningar og vero 1. apríl 2000: Evorel Sequi forbaplástrar 8 stk 2.590 kr. Évorel Conti toröaplástrar 8 stk. 2.927 kr. Sja nánari upplýsingar í Sérlyfjaskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.