Listin að lifa - 01.03.2004, Blaðsíða 15
Eignalífeyrir KB banka
Eignalífeyrir KB banka er fyrsta sérsniðna fjármálaþjónustan fyrir eldri borgara.
Þjónustan felur í sér mun betri kjör á inn- og útlánum en almennt gerist og ítarlega
fjármálaráögjöf sé þess óskaö. Hægt er aö velja um mismunandi þjónustuþætti,
allt eftir þörfum hvers og eins.
Eignalífeyrisbók
Óbundinn sparireikningur meö háum vöxtum, engin lágmarksinnborgun og ekkert
úttektargjald af fjórum úttektum í mánuöi. Eignalífeyrisbókin hefur gefiö hæstu ávöxtun
meðal sambærilegra sparireikninga frá upphafi.
Fasteignalífeyrir
Gefur fólki, 65 ára og eldra, kost á aö breyta hluta af fasteign sinni í lífeyri og auka
þar meö ráöstöfunartekjur án þess aö skeröa lífeyrisgreiöslur frá Tryggingastofnun.
Sérstakur ráögjafi í fjármálum eldri borgara
Ásgeir Jóhannesson ráðgjafi, sem er þekktur fyrir störf sín í þágu eldri borgara,
er meö fasta viðtalstíma á þriöjudögum og fimmtudögum í aöalútibúi bankans, þar sem
hann veitir sérstaklega upplýsingar og ráögjöf um Eignalífeyrisþjónustuna.
Tölvunámskeiö
Eignalífeyrisfélögum stendur til þoöa að nýta sértölvunámskeið sem haldin eru á vegum
Námsflokka Reykjavíkur og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Bankinn niöurgreiðir hluta
námskeiðsgjaldsins fyrir Eignalífeyrisfélaga.
Gullkjör og Sérkjör
Eignalífeyrisfélögum stendur til boöa öll þjónusta Gullkjara eöa Sérkjara þankans, m.a.
deþetkortareikningur meö hærri innlánsvöxtum en almennt gerist og lægri vextir á
yfirdráttarláni.
Þú færö allar nánari upplýsingar um Eignalífeyrisþjónustuna í næsta útibúi
eba í síma 444-6000